Helgafell - 01.10.1946, Side 124

Helgafell - 01.10.1946, Side 124
LISTIR EINAR ÓL. SVEINSSON: Á sextugsafmæli Kjarvals MIKILL VEXTI er hann, maður- inn, sem stendur á götuhomi Austur- strætis, auðkenndur, eftirminnilegur. í hreyfingunum er eitthvað stórmann- legt, í aðra röndina aðalsblaer, í hina listamannslegt kæruleysi; það er sama, hvort hann er í skjaldhafnar- fötum eða vinnufötum: yfirburða- bragur er alltaf á manninum. And- litið veitir enn nýja sýn, það er speg- ill sálarinnar — eða gríma hennar ? Áhorfandinn finnur nýja gátu við hverja ráðningu. Augun horfa á fólk- ið, sem fer framhjá, eins og í vak- andi manns draumi, á húsin, á gljá- andi, malbikaða götuna: sér hann þar brúnir og rákir fjalla og skýja, furðu- myndir í hraungrjóti, sólskinsgljáa á stráum, mosagrá firnindi ? Augun eru spurul, það sem öðrum manni er að- eins sjón, er honum sýn, opinberun um hin djúpu rök mannlífs og til- veru. En hvernig má þessi vakandi manns draumur varðveitast í skrölti götunnar, innan um menn, sem vaða áfram og leita allt annarra gæða — og ef þeir koma auga á drauminn, vilja þeir hafa hann fyrir glerhund eða postulínskú. Óskaddaður kemst draumurinn ekki af, en lífi heldur 'hann, því að hann er bæði vopnaður og verjaður. Þess mun hver maður verða var, sem ætlar að fara ofan í listamanninn með skóna á fótunum. Sverð hans er kynleg, stundum nokk- uð fjarskafengin rökvísi. Hvert manns- barn kannast við hin höggvísu svör, sem fram ganga af hans munni, eða hefðu getað gert það. Við íslendingar erum stundum sárir út af fornritahnupli frændanna í Noregi — einu sinni tjáði meistarinn mér, hvað ætti að segja við þá: það var ekki langur lestur og engin stóryrði, og hefði þó bugað hvaða römmung sem var; ég vildi ég myndi, hvað hann sagði, þá mundi ég gera mig merkilegan. Annars skal ég ekki fara að segja hér sögur af orðum listamannsins, því sjá, standa þær ekki í ,,Orð í tíma töluð“ og víða annars staðar á prenti, að ég tali nú ekki um allt það, sem aðeins gengur í munn- mælum ? Ég get þó ekki stillt mig um að minnast á vizkuna í svari hans, þeg- ar bankinn vildi ekki framlengja víxil- inn: ,,Hvenær hef ég neitað að fram- lengja?“ sagði meistarinn undrandi, en með umburðarlyndi. Já, hvað yrði úr bönkunum, ef við hættum að fram- lengja og greiddum allt upp ? En þessa hættu skildu bankarnir ekki þá. Listamaðurinn er kunnur að því að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.