Helgafell - 01.10.1946, Síða 133

Helgafell - 01.10.1946, Síða 133
BÓKMENNTIR 315 verjar komu fram við Dani, gátu þeir aldrei sigrazt á hlátrinum. í augum hinnar „hlægilega litlu þjóðar“ (orð dr. Bests) var allur hernaðargaura- gangur Þjóðverja óstjómlega hlægileg- ur. Þjóðverjar vissu það og óttuðust það. Hláturinn reyndist Dönum sið- ferðilegur styrkur í frelsisbaráttunni. Þetta er aðeins eitt dæmi þeirrar tákn- myndar, sem Kiljan bregður upp fyr- ir okkur. Á sama hátt og Kiljan hefur skapað alíslenzka bókmenntapersónu, sem þó er um leið mannleg og því í eðli sínu alþjóðleg, hefur hann ekki aðeins sýnt okkur harmsögu íslands á táknrænan hátt, heldur og harm- sögu miljónanna. Höfundurinn þjáist ekki aðeins með þjóð sinni heldur líka með lítilmagnanum, hinum rétt- lausa hvar og hvenær sem er, marg- földuðum með þeirri tug-þúsunda eða milljónatölu, sem heimssagan gefur tilefni til í það og það skiptið. Aðrar persónur í íslandsklukkunni eru aukaatriði miðað við máttvið hennar, Jón Hreggviðsson. Ég vil vara menn við að leggja of táknrænan skilning í persónu sem Arnas Amæus, t. d. að skoða hann sem táknmynd íslenzks anda, sem berst samhliða hinu frumstæða afli gegn kúgun og tortímingu. Það væri að falsa sína eig- in þjóðarsögu. Hlutverk Arneus er formlegs eðlis. Hann er jafnvægi í samsetning skáldritsins, settur þar inn eftir svipuðu lögmáli og litajafn- vægi er haldið í góðum málverkum. Hann er fegurðin, sem varnar því, að ömurleikinn nái algerum tökum á okkur, lami okkur sálarlega og dragi þannig úr listnautninni. Arnas Arnæ- us er ein þeirra jákvæðu, mannlega fullkomnu persóna, sem listamönnum veitist erfiðlegast bæði að skapa og túlka t. d. á leiksviði. Hættan liggur í því, að listamaðurinn hefur ekki losað sig við hugsjónalegt áhrifavald persónunnar sem þjóðfélagslegrar manngerðar. Hann skapar ekki per- sónuna nema að nokkru leyti, hann lýsir aðeins fyrirmynd. Hér hefur mörgum íslenzkum rithöfundi skrik- að fótur. Það verður ekki sagt um Halldór Kiljan Laxness, væri enda harla ólíkt honum. Arnæus er að vísu rómantísk persóna. Hann er fjarúðin með alla sína sefjandi fegurð: mann- úð, fyrirmannleik, kurteisi, menntun, heimsmennsku. En við sjáum hann ekki aðeins sem íslenzkan draum um fegurð, settan af höfundinum inn í hið ömurlega íslenzka umhverfi af listrænum ástæðum, við kynnumst honum líka sem holdiklæddum veru- leika á vinnustofu sinni í Kaupin- hafn. Persónan fær þó fyrst ris við hin harmsöguleg rök, sem ákvarða athafnir hennar og framkomu. Hin dapurlegu baktjöld kasta skugga á fölan vanga þessa fyrirmanns, gæða draummynd lífi og gera fjarúðar- kennda hugsjón að holdiklæddum einstaklingi. Hið Ijósa man er tengt þráðum sömu persóna við íslandsklukkuna, nokkrar nýjar bætast við. En Hið ljósa man er ekki táknrænt í þeim skilningi, að hún opni sögulegar fjar- víddir. Hún er örlagasaga — ástarsaga. Ég kem að því síðar, hvað átt er við með ,,örlög“. Sjálfur upplýsir höfundarinn aftan á titilblaðinu, að bók þessi hafi borið latneska nafnið ,,Inexorabilia“ í smíð- um. Nafn þetta mun að einhverju leyti skýra megintilgang verksins frá höfundarins hendi. Nafnið kemur að- eins einu sinni fyrir í sjálfri bókinni,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.