Helgafell - 01.10.1946, Qupperneq 136
318
HELGAFELL
í ástarlýsingunum, sem er einsdæmi í
nútímabókmenntum. Jafnfráleitur er
hinn áburðurinn, þar eð flestir sjá
líklega nú, aS H. K. L. skrifar feg-
ursta og þroskaSasta íslenzku allra
íslenzkra rithöfunda. Menn sem hafa
eitthvaS viS ritmennsku fengizt og
nokkur kynni hafa af erlendum mál-
um, ganga þess ekki duldir, aS ís-
lenzkan er erfitt mál og óþroskaS á
mörgum sviSum. ÞaS þarf ekki aS
kasta neinni rýrS á máliS fremur en
þaS kastar rýrS á menningu vora, aS
henni sé í ýmsu áfátt samanboriS
viS stærri og eldri menningarþjóSir.
ÞaS borgar sig aldrei aS blekkja sjálf-
an sig. MáliS og þróun þess eru í
nánu sambandi og háS þróun nienn-
ingarinnar, annars væri þaS dautt og
ónothæft. Þróun málsins getur aSeins
orSiS til á einn hátt: viS átök hugsunar-
innar (þar í falin stílkennd) í glímu
hennar viS inntak málsins og form.
AuSug hugsun skapar auSugt mál.
Þetta er aSeins á færi menntaSra rit-
höfunda og þaS hefur komiS í hlut
hins hámenntaSa rithöfundar Halldórs
Kiljans Laxness aS auSga og þroska
íslenzkuna meira en nokkur annar
íslendingur í nútíS. Hugsun hans fer
aldrei eftir farvegi hins máttlausa og
litlausa máls. Hann víkur aldrei hug-
takalegum erfiSleikum úr vegi, þan-
þol málsins er reynt til hins ýtrasta.
íslenzkir málvísindamenn munu seint
fá honum fullþakkaS, hversu mjög
hann hefur auSgaS og þroskaS ís-
lenzka tungu.
Eins og kunnugt er, telja Danir
nóbelsverSlaunarithöfundinn Johann-
es V. Jensen mestan núlifandi rit-
höfund danskan. Þeir telja aS mest
allra hafi hann haft bætandi áhrif á
danskt ritmál, einkum blaSamál.
Þetta minnir mikiS á þaS hlutverk,
sem H. K. L. hefur innt af hendi í
íslenzkum bókmenntum. SíSan H. K.
L. reit Sölku Völku hefur veriS rituS
fegurri íslenzka í sagnagerS en áSur.
Menn hafa (á ég hér aSallega viS
unga, verSandi rithöfunda) þá fyrst
almennt uppgötvaS stílinn. Hinn
slappi, hálfdauSi stíll, lágkúran (svo
aS notaS sé orS annars stílsnillings,
Þórbergs), fór þá fyrst aS þoka fyrir
markvissri stílleit, sem nú -hefur bor-
ið allsæmilegan árangur. ListbrögS
Kiljans eru margþætt og merkileg,
sem hann beitir í meSferS málsins,
þangaS til hann nær þeirri fullkomn-
un í 'heildarsvip stílsins, sem raun er
á. Ég drep hér aSeins á hina miklu
notkun andstæSra hugtaka í einni og
sömu andrá. Dæmi: ,,í vötnum af
þessu tagi er mikill siSur aS drekkja
hundum, enda ætlaSi samferSamönn-
um seint aS lánast aS draga góShónd-
ann uppúr sakir þess hve erfitt var
aS finna hvaS var lijandi maSur og
hvaS dauSur hundur." Bls. 27 (Let-
urbreyting mín). Ennfremur sundurslit
hugsanavenja. ViS erum vönust því
aS láta hugsanir okkar líSa hægt og
lognmollulega eftir sama hugsana-
farveginum oft mann fram af manni,
öld eftir öld. Málvenjurnar eru eins
og hlaSnir garSar um þessa hugsana-
farvegi. A5 láta hugsanir sínar stöS-
ugt líSa eftir þessum farvegum, hef
ég á öSrum staS kallaS harSstjórn
málsins. H. K. L. hlítir ekki þessari
harSstjórn, hann rífur niSur skjólgarSa
steinrunninna málvenja, svo aS hugs-
unin geti streymt frjáls í allar áttir.
Dæmi: „Kristur átti jörSina meS sex
kúgildum“, ,,— svo J. H. hafSi gerzt
leigumaSur Jesú bónda.“ (Bls. 17.).
„Mennimir voru báSir aS bíSa eftir