Helgafell - 01.10.1946, Qupperneq 137

Helgafell - 01.10.1946, Qupperneq 137
BÓKMENNTIR 319 hýÖingu. Það var auðfundið, bæði af því, hve seinir þeir voru í svörum og merkilegir í tali, eins hinu með hverri alvöru þeir litu á hlutskipti sitt, að þetta voru gildir menn" (Bls. 54, íslkl.). í síðasta dæminu er hár- rétt sálfræðileg lýsing á „gildum mönnum", En hinum hefðbundnu skýringum er með þessari lýsingu varpað all harkalega fyrir borð og þarmeð skjólgarður hinnar steinrunnu málvenju brotinn. Ég get ekki stillt mig um að taka enn eitt stíleinkenni Halldórs Kiljans Laxness, sem sé litla notkun greinis. Einn kapituli í íslandsklukkunni hefst á þessum minnisstæðu orðum: „Gamla konu langar í ferðalag“. Því ekki: Gömlu konuna langar í ferða- lag ? Greinirinn í íslenzku, hvort sem hann stendur framan við lýsingarorð eða er viðskeyttur nafnorði, setur alltaf töluverðan blæ á ritháttinn, stíl- inn. Mér vitanlega er H. K. L. fyrstur rithöfundur íslenzkur, sem uppgötvar, að úrfelling greinisins hefur mikla stílbreytingu í för með sér. Greinis- laus stíll er ,,abstrakt“, ópersónu- legur, vísindalegur. Greinisstíllinn er hlutlegur (konkret), kompánlegur, alþýðulegur. Þegar H. K. L. kemur fram á sjónarsviðið er farið að bera á ofnotkun þessa stíls í íslenzkri sagnagerð. Fyrir þessa útjöskun á greininum var stíllinn farinn að verða lágkúrulegur og máttlaus, á stöku stað smekklaus. Þó tók út yfir allan þjófa- bálk, þegar menn fóru að setja per- sónufornöfn framanvið eiginnöfn og segja t. d. ,,hann Jón á Leiti“ o. s. frv. Mikil notkun greinis um alþýðu- fólk eins og t. d. ,,gamla konan“, ,,karlinn“, ,,strákarnir“ og þar fram eftir götunum lýsir virðingarleysi höfundanna gagnvart verkefni sínu. Þeir taka lesandann við hönd sér eins og fjandinn Jesúm Krist forðum daga og klappa góðlátlega á kollinn á per- sónum sínum og fá því lesandann til að gera slíkt hið sama. Þessi vinsemd- artjáning á að þýða það, að bæði höfundurinn og hinn menntaði lesandi séu himinhátt hafnir yfir karla og kerl- ingar og yfirleitt allt það alþýðufólk, sem höfundarnir eru svo náðugir að lýsa. Virðingin fyrir almúgamanninum, þeim vesælasta vesælla, kemur fyrst inn í bókmenntirnar með H. K. L. og þar með virðing fyrir því verkefni, sem hann velur sér, sem og fyrir list sinni. í sögum hans finnum við aldrei ,,karlangann“ lágkúrustílsins (takið eftir klappinu sem felst í þessari orð- mynd). Hjá H. K. L. er það „gamall maður’* og „gamall maður” krefst alltaf fullrar virðingar, hversu hart sem lífið hefur leikið hann. Þó að H. K. L. sýni, að „gamall maður” geti haft skrýtnar hugmyndir um líf- ið og skrýtilegar lífsvenjur, stendur það ekki í neinni mótsögn við það sem áður er sagt. Hann klappar per- sónum sínum ekki á kollinn í sjálfs- hafningu fyrir því. Lítil greinisnotkun í sambandi við persónur þýðir, að höfundurinn treð- ur ekki upp á lesandann fyrirfram áliti á persónunum, um leið og hann leiðir þær fram á sjónarsviðið. Hann er ekki í samsæri með lesendum sín- um gegn persónunum, heldur kynnist maður persónunni á sama hátt og maður kynnist ókunnri manneskju í stórborg. Maður veit ekkert um hana fyrirfram, veit ekki af hverju lífsvenj- ur hennar stafa, fyrr en okkur er sögð saga hennar. Við horfum á þessa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.