Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Page 24

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Page 24
ÁSDÍS R. MAGNÚSD ÓTTIR ástæðum kastast í kekki á milli þeirra og hún ttSrgefur manihnn. Honum er þá íundin önnur kona sem er systir greifans af Poitiers og eignast þau marga syni. Einn þeirra heitir Remondín. Móðurbróðir hans, greiiinn af Poitiers, biður um að fá að taka hann að sér. Það er auðsótt og ann greif- inn systurstmi sínum mikið. Einn dag fara þeir saman á veiðar í Colomb- iers-skóginum og elta villisvín sem ræðst gegn þeim, og fara leikar stTo að Remondín felhr göltinn en verður fyrir þtd óláni að spjót hans rekst í frænda hans sem deyr samstundis. I örvæntingu sinni ríður Remondín um skóginn til miðnættis án þess að vita hvert hann fer, hesturinn ræður ferðinni. Þá kemur hann að uppsprettu sem kölluð var Uppspretta þorst- ans eða Töfralindin þU þar höfðu margir furðulegir atburðir átt sér stað. Tunglið skín glatt og við uppsprettuna eru þrjár fagrar konur en Rem- ondín sér þær ekki og hleypur hestur hans stjórnlaust ffamhjá. Sú kvennanna sem fegurst er hrrtist við það að aðalsmaður skuli ekki heilsa konum sem verða á vegi hans. Hún fer á eftir honum, teknr í taumana á hestinum og áUtar Remondín fyrir ókurteisina. Hann svarar engu. Hún ávarpar hann aftur en hann segir ekki orð. Hún grípur þá þéttingsfast í hönd hans, togar í hann og spyr hvort hann sofi. Remondín hrekkur við, grípur sverðið og býst til varnar. Hún hlær Uð og þá loks lítur Remond- ín á hana, stekkur af baki og biðst afsökunar. Hún segist þá vita hvað komið hafi fyrir og að hún ein geti hjálpað honum. Einnig geti hún gert úr honum mikinn höfðingja ef hann aðeins vilji giftast henni og ef hann lofi sér að reyna aldrei að sjá hana á laugardögum né heldur komast að því hvað hún sé þá að gera og hvar. Hann lofar því og lýkur þá 400 ára leit Melúsínu að eiginmanni. Hún ráðleggur honum að fara til Poitiers og biðja um það land í kringum uppsprettuna sem hami geti umlukið með einu hjartarskinni. A þennan hátt eignast Remondín stórt landsvæði og gengur svo að eiga Melúsínu. Þegar fommir ættingjar sptrja brúð- gumann hverra manna brúðurin sé fyrtist hann og svarar því til, eins og satt er, að hann viti það ekki, að hann hafi aldrei spurt hana að því en hann sé viss um að fjölskylda hennar sé auðug og valdamikil eins og framkoma Melúsínu gefi til kynna. „Eg elska hana eins og hún er [...]“ (bls. 210) segir hann að lokum og lætur þar við sitja. Melúsína er framtakssöm, lætur r\rðja skóginn og reisa glæstan kastala uppi á hamri einum. Þarna er gnægð matar og drykkja, Melúsína sér um að greiða verkamönnunum laun sín á hverjum laugardegi og eru allir furðu losmir yfir því hversu hratt byggingin rís. Þegar henni er lokið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.