Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Page 24
ÁSDÍS R. MAGNÚSD ÓTTIR
ástæðum kastast í kekki á milli þeirra og hún ttSrgefur manihnn. Honum
er þá íundin önnur kona sem er systir greifans af Poitiers og eignast þau
marga syni. Einn þeirra heitir Remondín. Móðurbróðir hans, greiiinn af
Poitiers, biður um að fá að taka hann að sér. Það er auðsótt og ann greif-
inn systurstmi sínum mikið. Einn dag fara þeir saman á veiðar í Colomb-
iers-skóginum og elta villisvín sem ræðst gegn þeim, og fara leikar stTo að
Remondín felhr göltinn en verður fyrir þtd óláni að spjót hans rekst í
frænda hans sem deyr samstundis. I örvæntingu sinni ríður Remondín
um skóginn til miðnættis án þess að vita hvert hann fer, hesturinn ræður
ferðinni. Þá kemur hann að uppsprettu sem kölluð var Uppspretta þorst-
ans eða Töfralindin þU þar höfðu margir furðulegir atburðir átt sér stað.
Tunglið skín glatt og við uppsprettuna eru þrjár fagrar konur en Rem-
ondín sér þær ekki og hleypur hestur hans stjórnlaust ffamhjá. Sú
kvennanna sem fegurst er hrrtist við það að aðalsmaður skuli ekki heilsa
konum sem verða á vegi hans. Hún fer á eftir honum, teknr í taumana á
hestinum og áUtar Remondín fyrir ókurteisina. Hann svarar engu. Hún
ávarpar hann aftur en hann segir ekki orð. Hún grípur þá þéttingsfast í
hönd hans, togar í hann og spyr hvort hann sofi. Remondín hrekkur við,
grípur sverðið og býst til varnar. Hún hlær Uð og þá loks lítur Remond-
ín á hana, stekkur af baki og biðst afsökunar. Hún segist þá vita hvað
komið hafi fyrir og að hún ein geti hjálpað honum. Einnig geti hún gert
úr honum mikinn höfðingja ef hann aðeins vilji giftast henni og ef hann
lofi sér að reyna aldrei að sjá hana á laugardögum né heldur komast að
því hvað hún sé þá að gera og hvar. Hann lofar því og lýkur þá 400 ára
leit Melúsínu að eiginmanni. Hún ráðleggur honum að fara til Poitiers
og biðja um það land í kringum uppsprettuna sem hami geti umlukið
með einu hjartarskinni. A þennan hátt eignast Remondín stórt landsvæði
og gengur svo að eiga Melúsínu. Þegar fommir ættingjar sptrja brúð-
gumann hverra manna brúðurin sé fyrtist hann og svarar því til, eins og
satt er, að hann viti það ekki, að hann hafi aldrei spurt hana að því en
hann sé viss um að fjölskylda hennar sé auðug og valdamikil eins og
framkoma Melúsínu gefi til kynna. „Eg elska hana eins og hún er [...]“
(bls. 210) segir hann að lokum og lætur þar við sitja.
Melúsína er framtakssöm, lætur r\rðja skóginn og reisa glæstan kastala
uppi á hamri einum. Þarna er gnægð matar og drykkja, Melúsína sér um
að greiða verkamönnunum laun sín á hverjum laugardegi og eru allir
furðu losmir yfir því hversu hratt byggingin rís. Þegar henni er lokið