Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Page 34
ÁSDÍS R. MAGNÚSDÓTTIR
runi Melúsínu kemur einnig fram í velsældinni sem hún færir eigimnanni
sínum. Melúsína uppfyllir hlutverk eiginkonunnar með því að fæða manni
sínum erfrngja og afkomendur. Hún sinnir uppeldi sonanna tíu af alúð og
þegar hún yfirgefur maim sinn og böm heldur hún áfram að næra yngstu
synina og undirstrikar með þH mikilvægi móðurhlutverksins.17 Melúsína
er athafnasöm, n-ður land og reisrr kastala, kirkjur og bæi og samkvæmt
Jacques Le Goff endurspeglar þessi hhð ffjóseminnar uppganginn í efna-
hagshfi á síðmiðöldum, sem birtist m.a. í fjölda stórra bygginga.18 Einnig
má nefna örlæti Melúsínu sem kemtu t.d. í ljós í brúðkaupi þeirra Rem-
ondíns þar sem hún leysir aha gesti út með gjöfum (bls. 206-208). En hin-
um dauðlega karlmanni og álfkonunni úr handanheiminum er ekki ætlað
að eigast þrátt fyrir framúrskarandi eiginleika þeirrar síðarnefndu. Alf-
konan er nefhilega aðeins að hálfu mennsk og með bölvun sinni afhjúpar
Presína í senn uppruna dóttur sinnar og eðh.
Ahrínsorð Presínu beina athygli lesandans einnig að nafla Melúsínu og
luktar d)tr gefi tilefiii til að tengja bannið tið að sjá hana við tíðahring konunnar og
hættuna sem karlmanninum gaf stafað af snertingu rið tíðablóðið samkvæmt fomri
hjátrú. Eins og aðrar konur er Melúsína óhrein þegar hún hefur á klæðum, augna-
ráð hennar er eitrað og böm sem getin em við þessar aðstæður eiga það á hættu að
verða holdsveik. I baðinu greiðir Melúsína hár sitt, hún hreinsar það og gerir hættu-
laust, en meðan að konan hefur á klæðum er hár hennar varasamt því sé það með-
höndlað á sérstakan hátt breytist það í langar, kraftnúklar og eitraðar slöngur. Sjá
t.d.: Claude Gaignebet, „Véronique ou l’image waie“, Anagrom, 7, 8, 1976, bls.
45-70, Claude Gaignebet og Jean-Dominique Lajoux, Art profane et religion pop-
ulaire au moyen age, París: Presses Universitaires de France, 1987, bls. 137-141;
Evelyne Sorlin, Cris de vie, cris de mort, bls. 214. Þessari túlkun hefur verið mótmælt
af Bemard Sergent, „Cinq Etudes sur Mélusine. Premiére partie: 1—3“, Bidietin de
la Société de Mythologie Frangaise, 77, 1995, bls. 27-38, bls. 29 og Jean-Jacques
Vincensini, „Samedi, jour de la double tde de Mélusine. Introduction á la signific-
ation mythique des récits mélusiniens“, Mélusines continentales et insulaires. Actes du
colloque intemational tenu les 27 et 28 mars 1997 á l’Université Paris XH et au
Collége des Irlandais réunis par J.-M. Boivin et P. MacCana, París: Champion,
1999, bls. 77-103. Þeir benda á að konur hafi á klæðtun einu sinni í mánuði en ekld
einu sinni í viku. E.t.v. er baðdegi Melúsínu ætlað að undirstrika skyldleika ættmóð-
urinnar við nomimar sem hittust gjaman þennan vikudag. Melúsína gerir retmdar
fleira en að baða sig á laugardögum því þá borgar hún einnig verkamönnunum sem
reistu Lusignan-kastalann.
17 Um Melúsínu í móðurhluwerkinu, sjá Tania Colwell, ,Alélusine: Ideal Mother or
Inimitable Monster", Love, Maniage, and Family Ties in the Later Middle Ages, ritstj.
I. Davis, M. Múller og S. Rees Jones, „Intemational Medieval Research, Vol. 11“,
Turnhout: Brepols, 2003, bls. 181-203.
18 Jacques Le Goff, „Mélusine matemelle et défricheuse", bls. 326.
32