Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Page 50

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Page 50
TORFIH. TULENTUS og höfðingja á íslandi voru um yfirráðin yfir eignuni kdrkjunnar, hin svo- kölluðu „staðamál“, en deiluefnin voru fleiri. Færa má rök fi,Tir því að af- drifaríkustu deilumar hafi átt sér stað milli Guðmundur Arasonar, sem var biskup á Hólum firá 1203 til 1237, og höfðingja á Norðurlandi á fyrstu áratugum 13. aldar. Þessar deilur stóðu harmær öll biskupsár Guðmund- ar. Kveikjan að þeim voru átök Guðmundar og Kolbeins Tumasonar, for- ystumanns Asbiminga, en sú ætt fór með héraðsvöld í Skagafirði. Atök þessi snemst um ólíkar skoðanir á lögsögu höfðingja og biskups. Mikilvægur þáttur í baráttu kirkjunnar fi7rir auknu sjálfsforræði fólst í því að tryggja betur sérstöðu presta í samfélaginu. Með vígslunni gengu þeir í kirkjuna og vom því aðgreindir frá öðrum. Enn fremur styrkti kirkjan og jók verulega löggjöf sína á 12. og 13. öld.22 Því var það stefna kirkjunnar að dómsvald yfir vígðum mönnum skyldi vera alfarið á henn- ar höndum. Þótt leikmenn í Noregi hafi fallist á þetta um leið og erki- biskupsdæmi var komið á í Niðarósi 1152/53, vildu íslenskir höfðingjar ekki samþykkja þetta.23 Þegar Guðmundur hugðist framfylgja þessu, skömmu eftir að hann kom heim úr vígsluför sinni, lenti hann í sinni fyrstu deilu við Kolbein. Oþarfi er að rekja þessar deilur hér þar sem þeim em gerð piýðileg skil í riti Magnúsar auk þess sem lesa má um þær í Islendingasögu Sturlu Þórð- arsonar.24 Það eftirtektarverða við þær er hversu þungbærar þær em öll- um sem hlut eiga að máli. Biskup beitir því valdi sem hann hefur, þ.e. til að bannfæra þá sem óhlýðnast honum. Þeir sem verða fyrir bannfæringu mega ekki sækja kirkju né undirgangast neinar þær athaftúr sem kirkjan stýrir. Þetta þýðir að þeir em í miklum sálarháska þar sem þeir geta dá- ið án syndaaflausnar og farið til helvítis. Enginn virðist hafa efast um 22 Sjá grein mína „Guðs lög í ævi og verkum Snorra Sturlusonar", Ný Saga 8 (1996), bls. 31-10. 23 Magnús Stefánsson, „Kirkjuvald eflist", bls. 126. Itarlegri umfjöllun um stöðu þess- ara mála í Noregi er að finna hjá Guðrúnu Ásu Grímsdóttur, „Um afskipti erkibisk- upa af íslenzkum málefnum á 12. og 13. öld“, Saga 20 (1982), bls. 31-32. Tregða ís- lenskra höfðingja tíl að efrirláta kirkjunni dómsvaldið í málefnum klerka á sér hliðstæður sunnar í Evrópu um svipað leyti. Þannig varð stjórnsamur konungur eins og Hinrik 2. af Englandi að hverfa frá því að dæma í málum kirkjunnar manna, efc- ir morðið á Tómasi erkibiskupi af Kantaraborg 1170 (Encyclopedia Britannica 8, Chicago 1966, bls. 458). 24 Sturlunga saga I—III, ritstj. Ömólfnr Thorsson o.fl., Reykjavík: Svart á hvítu 1988, bls. 214-220. 48
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.