Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Page 75
TELBRIGÐIUM NJÁLU
honum til einvígis, en hann var
maðr gamall, ok réðu vinir hans
honum þat, at harrn berðisk eigi
við þik, ok drap þú svá niður
málinu.“]
Þá sagði Hrútr honum hversu Þá sagði Hrútr honum hversu
upp skyldi taka máht upp skyldi taka máht (...).“
{Reykjabók, bls. 39-40). (Brennu-Njáls saga, bls. 63)
Áheyrendur hafa saknað orða Gunnars sjálfs í heimsókninni til Hrúts.
Þeir hafa ekki látdð sér nægja forsögn Njáls og spurt: „Hver voru hans
eigin orð?“ Og þá hafa vísumar hugsanlega orðið til. En hverju skipta
þessar vísur? Breyta þ'ær einhverju um túlkun okkar á persónu Gunnars
í Njáls sögu?
Fyrri vísan er svar Gunnars við spumingu Hrúts um tíðindi af Rang-
árvöllum og hún geymir athyglisverð sjónarmið sem ekki koma fram í
meginmálinu. Gunnar leggur áherslu á umræður manna á milh um
mannkosti Marðar og aftur er vikið að slúðri sem áhrifavaldi í samfélag-
inu og í textanum sjálfum. Hér er um irtnra samtal sögunnar um atburð-
ina að ræða. Gunnar segir skoðun sína á atburðum, en hann gerir það
vissulega ekki í eigin nafni heldur felur hana undir grímu Héðins - og
þar með gengst hann ekki sjálfur við henni. Vísur Gunnars em alls ekki,
ftemur en Unnar, einfaldar í myndmáli; seinni vísan er flókin og ekki ör-
uggt hvemig best sé að skilja hana. Vísumar era því ekki gerðar í
skyndingu heldur að vel hugsuðu máh. Það er athyglisvert að Merði er
lýst í þremur kenningum sem örlátum manni og Unni sem gulli skreyttri
konu sem tekin var frá Hrúti. Gunnar leggur áherslu á gull, gersemar og
fé - á peningana sem deilan snýst um.
Vísur hafa í það minnsta tvenns konar hlutverki að gegna í Islendinga-
sögunum. I fyrsta lagi hægja þær á atburðarásinni og beina sjónum les-
anda eða áheyranda að þeim sem flytur vísuna. I öðra lagi rjúfa þær hinn
lágstemmda ffásagnarhátt sögunnar og krefja áheyrandann um túlkun.
Ef við göngum út frá því að afstaða Finns Jónssonar hafi verið rétt og að
aukavísunum sé bætt fnn í söguna af riturum handritanna (hvort sem þeir
og gull Hrist er kona) með ráðnm (ráðsnilld) réðu haldendr skjaldar (menn) hodda
hlæði (hodd eru fémunir, hlæðir hodda er maður, þ.e. Mörður), at hann berðiz eigi
við þik, áðr rauð seima sneiðir (maður, þ.e. Mörður) sverð.
73