Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Síða 111

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Síða 111
HÚMANISTI Á RAUÐASANDI Hins vegar er rétt að benda á það að margir erlendir húmanistar lögðu mikla rækt við þjóðtungur sínar og nnnu að þýðingum bæði klassískra og kristinna rita. Húmanisminn varð því víða þjóðtungum mikil lyfdstöng og lagði jafhvel grunninn að viðurkenndu ritmáli, eins og gerðist á Ital- íu, þar sem fullbúið ítalskt ritmál var til staðar þegar á 15. öld meðal ann- ars vegna starfa kunnra húmanista.20 Talmál á Ítalíu hélt á hinn bóginn áffam að þróast í formi margra mállýskna. Það að Magnús skyldi þýða verk á tungu sína, íslensku, er því í góðu samræmi við stefnu og störf margra húmanista en menn kann að greina á um það hversu mikla áherslu skuh leggja á latmukunnáttu manns svo að hann verði með full- um rétti kallaður húmanistd. Segja má að það eitt að Magnús skyldi sýna bæði dialektík og retórík slíkan áhuga sem raun ber vitni bendi eindreg- ið til þess að harrn hafi haft einhver kynni af latínu. Annað atriði, sem Ht- ið fer fyrir, vegur þó Kklega þyngra í þessu samhengi. I þýsku bókunum eru spássíugreinar á latínu sem Magnús hefur haldið í þýðingu sinm. Að hann skrifi þær rétt upp gefur samt ekki endanlegt svar við vangaveltum okkar, en það að haxm skuh leysa rétt úr styttingum og böndum hlýtur að vera til marks um að hann hafi kunnað eitthvað í latínu, þó svo að óger- Iegt sé að segja á gnindvelli þessa, hversu djúpt sú kunnátta hafi rist. Sé hins vegar á heildina litdð verður ekki arrnað séð en að Magnús megi telja til húmanista og það meira að segja til þeirra sem einna fyrstir gerðust boðberar þessarar stefiiu hér á landi um og upp úr miðri 16. öld. Þegar Magnús réðst í að þýða þessi miklu verk hefur hann trúlega gert sér vonir um að þýðingamar birtust á prenti en sú varð ekki raunin, enda er ekki ljóst hvaða lesendahóp Magnús hafði í huga. I latínuskólunum í Skálholti og á Hólum var latína þungamiðja námsins þannig að þeir sem luku prófi þaðan og mynduðu stétt lærðra Islendinga hafa ekki haft þörf fyrir rit af þessu tagi á íslensku. Hins vegar þurftu veraldlegir valdsmenn, t.d. sýslumenn, ekki að vera latínulærðir, og það kann því að vera að Magnús hafi einmitt haft slíka lesendur í huga og vonað að með þýðing- um sínum gæti hann hvatt veraldlega stjórnendur landsins til að leggja meiri rækt \dð hugsun og málfar í samræmi við hugmyndir húmanista. Menn mega heldur ekki gleyma því að dialektík og retórík vora mikil- vægir þættir í menntun og störfum hins lögfróða málafærslumanns sem 20 Ýmsir frægir húmanistar ítala rituðu bæði á latínu og ítöfsku, eins og Petrarca, Boccaccio, Angelo Poliziano (1454-1494) ogPietro Bembo (1470—1547). Sú tegund búmanisma sem d'allar um eða notar þjóðtungu nefiiist á ítölsku umanesimo volgare.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.