Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Síða 131

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Síða 131
UM ALDIR ALDA Eins og áður sagði virðast skrifarar Reynistaðarbókar hafa nýtt sér fyr- irliggjandi fróðleik við samningu veraldarsögunnar og flest af því sem þeir tóku upp í rit sitt má finna í öðrum bókum, stundum í talsvert öðru samhengi. Frásögn Rb af komu Andkrists og dómsdegi er til að mynda fengin úr Tveggja postula sögu Jóns og Jakobs45 og landalýsingin í upphafi bókarinnar sett saman úr nokkrum bútum sem gætu hafa komið héðan og þaðan. Sumt af því efni á Reynistaðarbók sameiginlegt með lítilli bók sem sett var saman um svipað leytd af klerkinum Olafi Ormssyni á Geir- röðareyri á Skógarströnd. Af efninu að dæma hefur hún getað verið eins konar handbók Ólafs. Hún geymir ýmsan ffóðleik sem tengist lækning- um, landafræði og messuhaldi og kirkjusögu. Þar eru heimsaldrar í knöppu formi (aldartala) sem rekja söguna fram að sjötta heimsaldri en um leið lætur ritari þess getið að „þá er þetta var skrifað var liðið frá hingaðburðinum MCCCLXXXVII vetur“.46 í bók Ólafs er ekki gerð til- raun til þess að mynda hið stóra hjálpræðissögulega samhengi sem sjá má í Reynistaðarbók heldur er aldartalan felld inn í alfræðisamhengi og myndi því falla undir þriðju skilgreiningu van den Brincken, imago mundi (sjá bls. 121). Veraldarsaga og annálaritun Af því sem nú hefur verið rakið má sjá að íslenskir sagnaritarar umgeng- ust veraldarsögulegt efni á svipaðan hátt og gerðist í Englandi og á meg- inlandinu og hér urðu til verk sem má fella að þremur megintegundum veraldarsagna. En hér er gott að staldra við og minna enn á að veraldar- sögulegt efni var endurunnið í sífellu og tók á sig nýjar myndir - þetta á bæði við um latínurit og veraldarsögur á þjóðtungum. Ekki var nóg með að eldri verk væru skrifuð upp og prjónað við þau í tímaröð heldur var efni úr þeim nýtt sem stofh í annars konar rit sem skrifað var handa nýjum tíma og öðrum notendum. Veraldar saga hin forna entist þannig Islendingum vel því hún var skrifuð upp fleirum sinnum, allt ffam um 1700 og efni úr henni rataði einnig inn í önnur rit. Islenskir annálar eru Eka til vitnis um þessa endurvinnslu. Til dæmis hefur verið sýnt hvernig efui úr heimsöldrum Ólafs Ormssonar gengur 45 Svanhildur Óskarsdóttir, „Dómsdagslýsing í AM 764 4to“, Opuscula X (1996), bls. 186-193. 46 Alfrœði íslenzk I, útg. Kr. Kálund (STUAGNL 37), Kabenhavn 1908, bls. 54. I29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.