Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Side 151
HVAÐ ER SVONA MERKILEGT VIÐ VÍSINDI?
ið, mundu fær um að hreyfa hvaða þunga sem væri ef hann hefði bara
fastan punkt tdl að standa á. Bókin er feikilega efnismikil, en í henni er
athyglinni fyrst og fremst beint að fomgrísku stærðfræðingunum og
þeim vandamálum sem þeir ýmist uppgötvuðu eða leystu. Jón bindur sig
þó ekki algjörlega við fomöldina, fyd að hann fylgir þrautum eftdr og rek-
tn glímu stærðfræðinga á síðari öldum við þær líka. Textd bókarinnar er
þróttmikill og skemmtdlega skrifaður. Jón rekur æviatriði þeirra sem
hann fyallar um og margar helstu sögur sem þekktar em af stærðfræðing-
um fomaldar. Pýþagórasi og reglu hans em tdl dæmis gerð ágæt skil og
einnig rekur hann tengsl Platóns og Aristótelesar við stærðfræði og
stærðfræðileg vandamál en það em tengsl sem oft er litdð framhjá í hefð-
bundinni umfjöllun um heimspekd þeirra. Alhr helstu stærðfræðingar
fomaldarinnar fá einhverja lágmarksumfjöllun og almennt hefur Jón
þann sið að segja eitthvað um ævi einstakra stærðfræðinga sem hann fjall-
ar um. Það er ágæt regla í bók sem ætlað er að höfða tdl hins almenna les-
anda og vekja áhuga á sögu og þrautum stærðfræðinnar.
Bókin er Kka ágætlega myndskreytt, þó að ef tdl vill hefði mátt huga
betur að útlitslegu samræmi myndanna, þær em, eins og gengur, samtdn-
ingur héðan og þaðan.
Skýringar og skýringamyndir em einfaldar og í flestum tdlfellum auð-
skiljanlegar og það er mikill fengur að því að hafa við höndina svo hent-
ugt yfirht yfir helstu vandamál og uppgötvanir í stærðfræði. Fyrir lida
stærðfræðinga, eins og þann sem þetta skrifar, sem hættdr til að gleyma
jafnvel einföldustu atriðum, er gott að geta í hastd flett þeim upp og skil-
ið skýringamar.
Það verður hins vegar að segjast eins og er að það em miklir frágangs-
gallar á bókinni, sem væntanlega má skýra með því að hún er gefin út á
áhugamannsforsendum. Jón er að sjálfsögðu atvinnumaður í sinni grein,
en hann er augljóslega ekki atvinnumaður á sviði ritstjómar og útgáfu. I
fyrsta lagi er textdnn, þótt kraftmikill sé, býsna ójafh. Bókdnni vindur
fram dálítdð eins og í belg og biðu, um smnt finnst manni lopinn teygð-
ur, annað fær heldur mikla fljótaskrift. Stundum er heimildarýnin
skringileg og Jón virðist oft leggja að jöfnu fomar heimildir, miðalda-
heimildir og nútímaheimildir. Hann vitnar samviskusamlega í allar
heimildir, það vantar ekki, en stundum virðist manni hann taka ívimað-
an texta gildan eins og hann er án þess að hafa gagnrýna afstöðu gagn-
vart honum sem þó er augljóslega nauðsynlegt þegar verið er að fjalla um
149