Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2005, Blaðsíða 221
SAMFÉLAGIÐ OG HIÐ YFIRSKILVITLEGA
durtur sem hafhaði hinum græðandi mætti helgs dóms efdr að allir kórs-
bræður dómkirkjunnar og biskup borgarinnar höfðu staðfest að hann
væri ósvikinn með því að fasta í þrjá heila daga.
Þegar hið yfirskilvitlega hefur verið staðfest á þennan hátt, varðveitir
það um leið þau gildi sem hópurinn hefur hlutgert. Jarteinir dýrlinganna
eru með sínum hætti, ekkert síður en hvaða skírsla sem er, óvéfengjanleg-
ur dómur samfélagsins sem skráði þau og mundi þau. Hópurinn skýrði
meiri háttar ólán með hefiid dýrlinganna, og þeir þræðir sem tengdu ólán
við refsingu dýrlingsins lágu beint yfir í siðabókhald samfélagsins. Þetta
skýrir af hverju svo margar þeirra jarteina sem tengjast ákveðnum átrún-
aðarstöðum á ármiðöldum virðast svo dæmalaust blátt áfram í eðli sínu.
Svo tekið sé aðeins eitt dæmi líkjast jarteinir heilagrar Foye frá öndverðri
elleftu öld í Suður-Frakklandi helst dropasteini, mynduðnm af seti ótelj-
andi dropa slúðurs og siðferðisdóma einnar sveitar.55
Hið helga var þess vegna nátengt lífi hópsins á öllum stigum. En um
leið fólst tdrkni þess í því að litdð var svo á að grundvallarmunur væri á
því og hinum maxmlega heimi sem það teygði anga sína inn í. Það var allt
sem hið mannlega samfélag var ekki. Helgiathöfhin gerði skírsluna að
stað þar sem „helgi, skírhfi, sannleikur og sigur fýrirfinnst, heiðarleg
fJamkoma, auðmýkt, gæska, mildi, fýlling laganna, og sannleikans og
hlýðni við Guð,106 það er að segja, stað sem ekki er hlaðinn tvíræðni
venjulegs mannlegs dómstóls. A vissum augnablikum í valdatíð sinni tek-
ur konungur afstöðu sem skilur hann frá venjulegum leikmönnum. Fyr-
irmyndarþegn þessa samfélags í margar aldir er munkurinn sem er ekki
mannlegur, strangt ril tekið; hann lifir lífi englad7 Eitt megineinkenm ár-
miðalda er hin afar sterka tilfinning fýrir nálægð og nábýh við hið helga.
Ef prestar sem þjóna fyrir altari finna sig knúna til að hrækja, verða þeir
að hrækja til hhðar eða bak við sig; því englamir standa við altariðó8
Þetta ó-mannlega mitt í samfélaginu er öllum aðgengilegt, sama hver til-
gangurinn er. Enda þótt hið ó-mannlega sé stranglega aðgreint frá hinu
55 Liber Miraculorum Sancte Fidis, ritstj- A. Bouiflet, Collection de Textes pozir servir l’ét-
ude et l’enseignement de l’histoire, 32. bindi, París, 1897.
56 Monumenta Germaniae Historica, Formulae, ritstj. Zeumer, bls. 639.
57 J. W. F. Pollock og F. W. Maitland, The History ofEnglish Law (endurútg.), Cambrid-
ge, 1968, bls. 443: „Lögin líta ekki á munkinn sem sérstaklega heilaga manneskju,
heldur sem eignalausa og sérstaklega hlýðna manneskju.“
58 Regula Magistri, 48, Migne, PL, LXXXY'ILL, 1009.
2I9