Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Page 20

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Page 20
GUÐNI ELISSON verði gripið til aðgerða.23 Sá hópur er þó líklega stærstur sem trúir því að verði ekkert að gert steíni allt í óefru og eru höfundar „Warm Words“ þar engin undantekning. Ereaut og Segnit efast ekki um alvarlegar af- leiðingar loftslagsbreytinga á jörðinni. Þau óttast aðeins að hrakspárorð- ræðan grafi enn frekar undan getu okkar til að grípa til aðgerða, eða svo vitnað sé í orð Simons Retallack, sem réð Ereaut og Segnit til að vinna skýrsluna fyrir IPPR: „Almenningur hefor verið sviptur valdi vegna þess að máhð virðist einfaldlega of stórt. Og þegar hlutdr eru farnir að hljóma eins og vísindaskáldskapur verða þeir óraunverulegri en ella.“24 Slíka niðurstöðu vilja Ereaut og Segnit forðast í lengstu lög, þ\fr að þá sé verr farið af stað en heima setið. 2. Velsældarorðræða, kómísk tómhyggja og önnur form lamandi jákvæðni Almennt sinnuleysi andspænis þeirri vá sem loftslagsbreytingar hafa að öllum líkindum í för með sér verður ekki aðeins rakið tdl hrakspárorð- ræðunnar.2- Ymsum aðferðum hefur verið beitt tdl þess að veikja traust almennings á öllum þeim einstaklingum sem krefjast tafarlausra að- gerða, en eina þá algengustu og áhrifamestu kalla Ereaut og Segnit vel- sældarorðræðuna (e. settlerdovi). Henni er ætlað að höfða tdl allra þeirra sem hafa komið sér vel fyrir.26 Velsældarorðræðan leggur áherslu á gott viðurværi einstaklinga, á efdrsóknarverð lífskjör fólks á Vesturlöndum og með henni er höfðað til almennrar tortryggni almennings andspænis nýjungum eða þeirn breytdngum sem vega að sjálfsmyndinni og hugmyndum einstaklingsins um öryggi og samastað (bls. 14). Fulltrúar velsældarsjónarmiðsins spyrja spurninga eins og: „Hvernig lifnm við af ef við hættum að gera það sem 23 Ian Birrell, aðstoðarritstjóri Independent, segir t.d. loftslagsbreytingarnar svo alvarlegan hlut að þær réttlæti fréttaflutning af þessu tagi. Sjá áðumefnda frétt BBC ,JVIedia attacked for ‘climate pom’“, frá 2. ágúst 2006. 24 Sjá sömu ffétt. 25 Samkvæmt nýrri skýrslu vísindanefridar Sameinuðu þjóðanna em meira en 90% frkur á að hlýnun andrúmslofts sé af manna völdum. Sjá t.d. frétt Richards Black, umhverfisfréttamanns BBC, „Humans blamed for climate change“, 2. febrúar 2007, http://www.bbc.co.uk/ [sótt 20. júní 2007]. 26 Enska hugtakið „settlerdom" er sérkennilegt í þessu samhengi og hafa skýrsluhöf- undamir réttilega verið gagnrýndir fýrir það, m.a. á vefnum RealClimate: Clij/uite science from climate scientists (sjá pistilinn „The missing repertoire" frá 10. ágúst 2006). 18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.