Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Qupperneq 22
GUÐNI ELÍSSON
með húmor og sjálfshæðni (bls. 7-8), en dæmi um kómíska tómhyggju
væru t.d. brandarar um vínekrur á Suður-Englandi.-' Shkar hugmyndir
hafa einnig verið settar ffam í fullri alvöru. Fulltrúar þeirra benda á
hugsanlega kosti gróðurhúsaáhrifa á norðlægum slóðum, s.s. aukna upp-
skeru og hlýrra veðurfar. Orðræðan er mótuð af hugtökum eins og
„bjartsýni“, „aðlögunarhæfni“ og „náttúrulegar hitabretndngar11. Mynd-
mál hringrásar og samfellu er ráðandi í lýsingum þeirra sem halda þess-
um hugmjmdum á loftd í stað þeirra óvæntu og ógnvænlegu brejmnga
sem hrakspárfulltrúamir setja fram. Helsti fulltrúi aðlögunarhugmynda
á Islandi er prófessor Trausti Valsson, skipulagsfr-æðingur, en í bók sinni
How the World Will Chaiwe - With Global Warminv skoðar hann kosti
hnattrænnar hlýnunar. Um bókina segir prófessor Peter Hall í University
College London: „Trausti Valsson er fræðimaður sem o'ttast ekki að vekja
ágreining. I nýútkominni bók sinni heldur hann því fram að hlýmm jarð-
arinnar geti komið sér vel fýrir þig, þ.e. ef þú býrð á norðlægum slóðum.
[...] Bókin kemur að góðum notum þegar kemm að því að endurskoða
margt af því sem skrifað hefur verið um efiúð upp á síðkastdð.“ Hall
bendir þU næst á að of lúdð hafi verið gert af því að skoða afmörkuð
landsvæði í ljósi hnattrænnar hlýnunar.28
Yfirlýstir kostdr loftslagsbreytdnganna birtast glögglega í fi-éttdnni
„Vínber og vín í uppsveitum?“ en þar segir ffá því að Trausti hafi nýlega
flutt erindi á vegum Þróunarfélags Hnmamanna um ffamttðarhorfur í
ræktun. Om Einarsson, formaðm félagsins og fýrrum garðyrkjubóndi á
Flúðum, segir það hafa verið ffóðlegt að he\Ta álit skipulagsfræðingsins
:' Dæmi um þessa afetöðu má hugsanlega sjá í pisdi Egils Helgasonar frá 3. febrúar
2007 þar sem hann kvartar yfir rétttrúnaðinum sem einkenni umræðu um loftslags-
breytingamar: „Líklega þarf mannktmið að brejta h'fsháttum sínum. Og þá er ekld
bara spuming um bfla, flugvélar eða verksmiðjur. I ágætri grein sem ég las kemur
ftam að einn mesti skaðvaldurinn er landbúnaðurinn. Astæður fvrir þessu eru vmsar,
miklir fhitningar á matvælum, mikil olíunotkun, skógar sem era raddir til að skapa
beitarhaga og akra til að fæða dýrin - og svo ekld síst allar skepnumar sem era
síprumpandi og skítandi.“ Egill Helgason, „Kosningatúxlar, samgönguáætlun, lofts-
lagsbre}mngar, prumpandi kýr“, SilfurEgils á http://wwwtHsir.is [sótt 2. rnars 2007].
28 Sjá heimasíðu Trausta Valssonar: http://www.hi.is/~tv/ [sótt 10.3.2007]: „Traustí
Valsson is an academic who is not afi'aid to be controvei'sial. In his newr book he argues
that global wartning can be good for you - if you happen to hve in the northem
extremities of the globe ... it is a usefiil coirective to much of the current WTÍtíng on
the topic, wrhich fails sufficiently to appreciate that local geographies are going to
matter.“
20