Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Page 120

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Page 120
HANNA OLADOTTIR Sem mótvægi við þessar hugmyndir um hlutgeningu og tákngildi tungumálsins er fróðlegt að sýna hugnundir sem Benedikt setur fram um tungumálið. Benedikt: Norðurlandabúar eru svona hjátrúarfullir, eins og Islendingar, halda að ef þeir leggi ekki áherslu á máhð að þá missi þeir manngildi og menningu og allt fari í handaskolum. Og það komi héma ... Uppgötva það að við erum ekkert merkilegra fólk og bara heimsborgarar eins og alhr hinir. [...] Eg hef trú á því að ef þú sleppir fortíðinni (mm) að þá sé maðurinn hæfur til að búa til ný gildi og mál sem að í rauninni endurspeglar þann raunveruleika sem þú hfir í núna, ekki það sem var að gerast fyrir 200 árum. Þetta er ákveðinn ótti, sterkur í íslensku þjóðemi, eitthvað í Norðurlandaþjóðunum, að ef þú sleppir því sem er gamalt að þá eigir þú ekki neitt. [...] Eina verðmætið í svona málum finnst mér vera eins og þegar maður lærir sanskrít sko að það endurspeglar hvemig menn upphfðu heiminn fyrir 100 árum eða 1000 árum. Það em orð sem lýsa upphfun sem við höfum ekki í dag. [...] Ja, sko, íslenskan í mínum huga hefur ekkert gildi í sjálfu sér, eingöngu í samhengi við það fólk sem vill nota hana, með fullri tirðingu huir gamla fóhdnu. Benedikt talar greinilega gegn þeim hugmyndum sem eiga rætur sínar að rekja til sjálfstæðisbaráttunnar og vitnað var til hér að framan mn tengslin á milli ástands tungunnar við ástand þjóðarinnar \dirleitt. Bene- dikt virðist leggja meira upp úr notagildi tungumálsins, að það endur- spegli þann raunveruleika sem við lifum í núna, en gefur h'tið fyrir tákn- gildi þess og hugsanlega tengingu við fortíðina. Hann afneitar því allri fortíðarrómantík. Eins og sjá má af þessari umfjöllun eru yfirleitt sterk tengsl í hugum viðmælendanna á milli íslenskrar tungu og íslensks þjóðernis; að nær allra mati er það íslensk tunga sem helst gerir Islendinga að þjóð. I því sambandi leynist fortíðarrómantíkin víða í hugskoti viðmælendanna því að mikilvægi fombókmenntanna kemur ffam hjá nokkrum þeirra. Að- eins örlar þó á andstæðri skoðun meðal viðmælendanna, að það sé ekki endilega út af fombókmenntunum sem fólk finni til þjóðerniskenndar og vilji tala íslensku. ii8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.