Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Side 125

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Side 125
ÉG ÞARF ENGIN FORNRIT TIL AÐ VITA AÐ ÉG ER ÍSLENDINGUR gagnsætt orð og líklega fáir sem átta sig á tengingunni við orðið völva eins og Benedikt heldur fram má engu að síður ætla að hann sé með þessum orðum að lýsa velþóknun sinni á slíkum eiginleikum nýyrða. Þessar hugmyndir sem Benedikt gerir sér um góð nýyrði, að þau séu gagnsæ og lýsandi, eru ekki í takt við raunveruleg einkenni flestra ný- yrða. Það er frekar hægt að segja að þau tengist öðrum innlendum orð- um á ýmsan hátt, hafi sömu rót, stofn, viðskeyti eða forskeyti. Guð- mundur Finnbogason orðaði það svo að þau eigi sér þannig „frændstyrk“ í málinu,28 og þó að menn skilji ekki ávallt sjálfkrafa merkingu nýyrða renni þá að minnsta kosti í grun á hvaða merkingarsviði þau eru.29 Ekki er þess vegna víst að Benedikt væri eins hrifinn af orðinu tölva ef það kæmi fram á sjónarsviðið núna. Sú mikla krafa að nýyrði þurfi að vera gagnsætt og hafa svo mikinn skýringarmátt að orðið eitt geti varpað ljósi á eðli fyrirbærisins veldur því að nýyrði getur átt mjög á brattann að sækja í samkeppninni við hina erlendu fiummynd. Dæmi um þetta kemur fram í máli eins viðmæland- ans er hann tjáir sig um galla nýyrðisins stafrænn. Atli: [...] sum orðin eru svo erfið í tjáningu eins og sko, „heyrðu, ég ætla að fá eina digitalmyndavélíl, „láttu mig hafa eina stafræna myndavél“, þú veist. Og héma er stafrænn, héma erum við búin að segja um hvað snýst þessi tækni en sko ég þori að fúllyrða að 95% af Islendingum veit ekki hvað stafræn tækni er. Spyrill: Neinei, neinei ég hef ekki hugmynd um það. Atli: Eg hef innsýn inn í þetta skdurðu. Ég hef heyrt þetta, hvemig kerfið er en ég get ekki teiknað það á blað fyrir þig hvemig það virkar. En samt, það er búið, þetta er stafrænt þannig að mér finnst sum vera svo ee vera svo slæm að þú forðast að nota þau, erfið. Spyrill: Já, finnst þér þetta slæmt, stafrænn? Atli: Já já, ég meina, hvað er stafræn myndavél? Þetta hljómar bara eins og stafakarlamir.3 0 Orðið stafrænn er ekki lýsandi þar sem verið er að reyna að lýsa ólýsan- legri tækni eftir því sem Atli segir, með öðrum orðum það er ekki hægt 28 Guðmundur Finnbogason, „Hreint mál“, Skímir 12/1928, bls. 143-155, bls. 148. 29 Halldór Halldórsson, „Þörf á nýyrðum og sigurlíkur þeirra“, bls. 93-98, bls. 95. 30 Stafakarlamir eru persónugerðir bókstafir í bamaefni eftir Bergljótu Amalds, m.a. í samneftidri bók sem fyrst var gefin út af Skjaldborg 1996. I23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.