Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Síða 153

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Síða 153
Á SLÓÐ HÚMANISTA Á ÍSLANDI og ljóst er að þeir vinirnir hafi áður skipst á bréfum og að viðtakandi hafi verið í Skálholti en sé farinn þaðan. Sem fyrr afsakar Gissur hversu lítið sé um fréttdr og biður viðtakanda að segja sér hvað títt sé en að öðru leyti er nokkuð erfitt að ráða í orð bréfsins meðal annars vegna þess að texti virðist nokkuð brenglaður. Onnur bréf Gissurar eru skrifuð efdr að harrn er orðinn biskup. Lengst þeirra er bréf sem hann skrifar ungum náms- manni í Kaupmannahöfn, Þorvarði Einarssyni (um 1520 - um 1546), árið 1543. Voru miklar vonir bundnar við hann eins og fram kemur í ávarpsorðunum, Studioso boneque spei iuveni Thorvardo Einari?1 Bréf þetta bregður í senn upp áhrifamikilli mynd af þeirri umhyggju sem biskup ber fyrir þessum unga manni og þeim erfiðleikum sem Islendingar áttu við að etja þegar kosta átti menn til náms erlendis. Þær vonir sem bundn- ar voru við Þorvarð urðu að engu þegar hann lést nokkrum árum síðar eins og fram kemur í stuttu en uppbyggilegu bréfi sem Gissur skrifar bróður hans, Marteini Einarssyni, síðar biskupi, árið 15 46.22 Þá eru og tvö stutt embættisbréf. Annað skrifar Gissur Sigvarði ábóta Halldórssyni (d. 1550) í Þykkvabæ árið 1545 sem hann biður taka ungan fátækan dreng til náms og gæti það bent til þess að Sigvarður hafi rekið einhvers konar skóla í Þykkvabæ. Hitt er ritað Snorra officiabs Hjálmssyni (d. eftir 1557) árið 1547, að hluta til á íslensku og að hluta á latínu, og er Snorri þar hvattur til þess að fylgjast með því að prestar hans noti þær guðsorðabækur sem samþykktar hafi verið.23 Loks er varðveittur kafli úr bréfi til Odds Gottskálkssonar sem Gissur hefur sent honum árið 1546.24 Af þessum kafla má draga þá ályktun að Oddur hafi efast um sjálfan sig og eigin getu. Gissur talar til hans af myndugleik kenni- mannsins en einnig mikilli hlýju. Einkunnarorð kaflans eru, Messis qui- dem midta operarii pauci, uppskeran er mikil, verkamennirnir fáir. Gissur hvetur Odd, sem hann ávarpar með orðrmum Oddur minn, mi Otto, tál að prédika eigin munni, oreproprio. Þannig muni hann best þjóna Guði og það hafi hann sýnt með ritum sínum og mikilli vinnu. Orðum sínum til frekari áréttingar minnir Gissur á að Guð krefjist meira af þeim sem hann hafi gefið mikið, Deus ab eo plus requiret cui multum donavit. 21 Sama rit XI, 232, 1915-1925, bls. 269-270. 22 Sama rit XI, 469, bls. 525. 23 Sama ritXI, 391, 536, bls. 450, 536. 24 Sama rit XI, 468, bls. 524-525.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.