Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Síða 195

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Síða 195
NÝJAR VÍDDIR í TUNGUMÁLARANNSÓKNUM svigrúm til þess hér. Grundvallarhugmyndin, byggð á innsæi, er að það þurfi að þurrka út ótúlkanlega þætti til þess að uppfylla viðmótsskilyrðið, og útþurrkun krefst staðbundinna tengsla milli óeðlilegra þátta og samstæðs þáttar sem getur þurrkað hann út. Oftast eru þessir tveir þættdr fjarri hvor öðrum af ástæðum sem ráðast af því hvernig túlkun á merk- ingu fer fram. Dæmi: I setningunni „Clinton seems to have been elect- ed“ er þess krafist með túlkun merkingar að „elect“ og „Clinton“ séu tengd á staðbundinn hátt í orðasambandinu „elect Clinton“ til þess að samsetningin sé túlkuð rétt, eins og að setningin væri í ratm „seems to have been elected Clinton“. Aðalsögn setningarinnar, „seems“, hefur beygingareiginleika sem eru ótúlkanlegir: Hún er í eintölu, þriðju per- sónu og karlkyni, sem eru eiginleikar sem bæta engri sjálfstæðri merk- ingu við setninguna því þeir eru nú þegar tjáðir í nafhliðnum sem sam- ræmist24 og eru óútrýmanlegir þar. Þessa óeðlilegu þætti „seems“ þarf því að þurrka út við staðbundin tengsl, sem er skýr útgáfa af hefð- bundinni lýsandi flokkun „samræmis“. Til að þessi útkoma fáist laðast samstæðir þættir setningarliðsins sem samræmast „Clinton“ að óeðlilegu þáttunum í aðalsögninni „seems“, sem eru síðan þurrkaðir út við stað- bundna samstæðu. En nú hefur setningarliðurinn „Clinton“ verið færð- ur til. Takið eftir að aðeins þættir orðsins „Clinton“ laðast að; skynhreyfi- kerfinu er ókleift að „bera fram“ eða „heyra“ einangraða þætti sem eru aðskildir frá setningarliðnum sem þeir tilheyra og því færist allur setn- ingarliðurinn fyrir tilstilli þess. Ef skynhreyfikerfið væri aftur á móti ekki virkjað af einhverri ástæðu, myndu þættirnir einir hafa áhrif,25 og samhhða setningum eins og „an unpopular candidate seems to have been elected“, með sýnilegri tilfærslu, þá höfum við setningu með forminu „seems to have been elected an unpopular candidate“. Hér stendur fjarlægur setningarliður, „unpopular candidate“ með sögninni „seems“, sem þýðir að þættir hans hafa dregist að staðbundinni tengingu við „seem“ á meðan afgangur setningarinnar er skilinn útundan. Það að skynhreyfikerfið hafi verið gert óvirkt er kallað „dulin færsla“ (e. covert movement) sem er fyrirbæri með mjög áhugaverða eiginleika. I mörgum 24 [Samræmist er hér notað í semingafræðilegnm skilningi, samkvæmt þýðingu Höskuldar Þráinssonar í Setningafræði.] 25 [I frumtextanum segir: „then the feamres alone raise“en ekki virðist ljóst til hvers það vísar, þ.e. hvað það er sem þættimir hækka eða lyfta. En víst er þó að hér er hann að tala um áhrif þessara þátta í tilfærsluaðgerð án tenglsa við skynhreyfikerfið.] r93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.