Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Page 5

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Page 5
Eftir hrunið ísland undir lok ársins 2009: samkvæmt frumvarpi til íjárlaga verður hall- inn á ríkisrekstrinum innan við hundrað þúsund milljónir króna og má það heita „mjög viðunandi“ að matd fjármálaráðherrans, Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grænna. A næstsíðasta degi ársins fer fram atkvæðagreiðsla á Alþingi um ríkisábyrgð á lántöku vegna skuldar við erlend ríki sem hlaupa mun á hundruðum milljarða króna. Tvísýnt er um úrshtin og einn þeirra þingmanna sem kveður nei við frumvarpinu gerir grein f\rir atkvæði sínu með tilvísun til Kópavogsfundarins 1662 og þjóð- fundarins 1851 og er þá ríkisstjómin öll í hlutverki Bjelke aðmíráls eða Trampe greifa - en þingmaðurinn væntanlega í hlutverki Ama Oddssonar lögmanns sem felldi tár er niðurstaða Kópavogsfundarins lá fyrir, eða Jóns Sigurðssonar forseta sem mælti hin fleygu orð „Vér mótmælum allir!“ á þjóðfundinum. Árið 2010 heilsar síðan með orðum forseta Islands um að á íslandi standi lýðræðið ofar markaðnum og að því sé rétt að þjóðin sjálf fái að segja áht sitt á ríkisábyrgðinni í almennri atkvæðagreiðslu. Viðbrögðin við þessari ákvörðun forsetans era tilfLnningaþrungin, og í það minnsta virðist Ijóst að hið „póhtíska landslag“ á skerinu í norðurhöfum er á hverf- anda hveli: munu bræður berjast? Eftir hrun bankakerfisins á íslandi haustið 2008 blasti við að hugvís- indamenn þyrftu að láta til sín taka í þeirri úrvinnslu áfahsins sem óhjá- kvæmilega færi ffam. Ritstjórar og ritnefiid Ritsins tóku strax að leggja drög að hefti sem helgað yrði hruninu og var efiit til málstofu af því tilefni á Hugvísindaþingi í mars 2009. Nokkrar greinanna sem hér birtast em sprottnar úr þeirri málstofu en að auki bámst ritstjómm fleiri greinar sem íjalla um hrunið, kreppuna og skyld efhi. Utkoman er fjölbreytt safii rit- gerða þar sem tekið er með ýmsu móti á þeim áhtamálum sem brenna um þessar mundir á íbúum landsins sem ekki kallar sig lengur „stórasta land í heimi“. Eins og dæmin um Kópavogs- og þjóðfund hér á undan útna um er oft gripið til sögubókanna þegar sögulegir viðburðir verða, eða kannski öhu heldur þeirra einföldu svipmynda úr sögunni sem eftir sitja úr námsbókum grunnskólanna, og þeim beitt til að varpa ljósi á aðstæður, iðulega eigin 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.