Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Page 18

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Page 18
HELGIÞORLAKSSON sagnfræðinga mikilvægt og þeim beri að lýsa skoðrmum sínum á slíku. Sagnfræðingar hafa að vísu verið alliðnir tdð að endurmeta söguskoðun Islendinga og benda á það sem þeim þykir hæpið eða beinlínis rangt. Ákveðin túlkun á lokum þjóðveldis og Gamla sáttmála þjónaði pólitískum tilgangi í sjálfstæðisbaráttunni en á oft lítið skylt við vandaða sagnfræði. Sagnfræðingar hika kannski Gð að segja hvað tdð getum lært af sögunni en þeir eru hins vegar ófeimnir við að gagnrýna það ef sagan er auðsæilega mistúlkuð og afskræmd. Þar sem þjóðveldið telst eitt helsta viðfangsefni mitt í sagnfræði finnst mér ekki óeðlilegt að bregðast \dð hvatningu Guðmundar. Þeirri söguskoðun hefur lengi verið haldið að þjóðinni að útlendingar hafi grafið undan þjóðveldinu og slægð Noregskonungs, Hákonar gamla, hafi t.d. valdið miklu um sjálfstæðistapið. I fyrirlestri sínum I. desember benti Guðmundur Hálfdanarson hins vegar á að komið hafi ffam í Vísi hinn 1. desember 1918 að Islendingar hefðu glatað sjálfstæði vegna eigin óstjórnar á þjóðveldistíma. Þegar Noregskonungur tók við, 1262-64, komst hins vegar á friður. Erlend aðstoð og afskipti hafi því reynst vera gagnleg, jafnvel nauðsyn. Þessi skoðun átti ekki upp á pallborðið á tímum sjálfstæðisbaráttunnar. Hins vegar verður því ekki mómælt að Noregskonungur hét að koma á ffiði - orðið kemur þrisvar finir í Gamla sáttmála 1262 og lýsir væntanlega almennum óskum meðal bænda - og friður komst á strax efrir 1262. Það merldr að höfðingjar hætm að fara um landið með herflokka og berjast. Það er hluti hinnar gömlu söguskoðunar frá tímum sjálfstæðisbarátt- unnar að kirkjan sem alþjóðleg stofhun hafi verið til mestu óþurftar. Hún stefhdi að eigin sjálfstæði, ekki síður hér en annars staðar, en þurfti samt á stuðningi konungsvalds að halda. Fulltrúa kirkjunnar, kardinálanum Vilhjálmi af Sabína, þótti „ósannligt“ að Islendingar heyrðu ekki undir einhvern kontmg, eins og aðrar þjóðir. Það var við því að búast að forkólf- ar kirkjunnar styddu konungsvald en að vísu konungsvald sem var rilbúið að viðurkenna sjálfstæði kirkjunnar, verja hana og tryggja frið. Þegar Hákon konungur yfirbugaði andstæðing sinn, Skúla hertoga, árið 1240, var hann til þess búinn að auka áhrif sín í löndunum í vestri sem höfðu verið numin ffá Noregi, tryggja þar ffið og styðja kirkjuna. Og kirkjan smddi hann, hann var krýndur og taldist þiggja völd sín ffá guði. Konungur reyndi að ná Islandi undir sig, smddur af kirkjunni. Þeir sem mómðu söguskoðun Islendinga á tímum sjálfstæðisbaráttunnar lém sér engan veginn skiljast að Islendingar hefðu getað smtt erindi konungs og kirkju 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.