Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 20

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 20
HELGI ÞORLAKSSON Það er erfitt fyrir nútímamenn að draga beinan lærdóm af því sem gerðist á 13. öld, allt er breytt. Þess ber líka að miimast að íslenskt samfé- lag um 1270 eða um 1400 var ekki hið sama og samfélagið mn 1570 eða 1670. Landsmenn gengu á hönd valdi sem átti eftir að eflast mjög og reyn- ast viðsjált en það var víst erfitt að sjá fyrir. Aðalatriðið er að landsmenn á 13. öld tengdu ekki saman þjóðfrelsi og ilutninga með eigin hafskipum og voru víst fegnir að Norðmenn skyddu leggja á sig siglingar til landsins. Hugmyndir um að reynst hefði affarasælla frtrir Islendinga að eignast eigin konung og sjá sjálfir um samgöngur við útlönd, á eigin skipmn, eru ekki raunhæfar. Alveg er óljóst hvað hefði gerst ef mál hefðu þróast á þeiman veg, og varla mjög sagnfræðilegt viðfangsefni. Það sem hér er sagt merkir ekki að sögulegur samanburðm geti ekki verið marktáss, vel rökstuddur og skýr, sagnfræðilegur í þeim skilningi, og gagnlegur, jafiivel hagkvæmur.18 En það er margs að gæta í þessu viðfangi og ég kýs að ræða það ekki ffekar að sinni. Staða mála Eins og hér hefur komið ffarn hafa þau Asgeir Jónsson, Illugi Jökulsson og Silja Bára Omarsdóttir mikið til síns máls mn Gamla sáttmála. Ekki er viðeigandi að tala um að sáttmálinn hafi verið hiydlileg mistök eða skelfi- legt slys. Hvað sem segja má um umrædda inngöngu Islendinga í Evrópusambandið er varasamt að beita hæpimii túlkun á Gamla sáttmála og endalokum þjóðveldis sem röksemd gegn hugsanlegri inngöngu. Kannski getur verið gagnlegt að bera saman Icesave-samninginn og Gamla sáttmála en það verður þá að gera á réttum forsendum. Hin hæpna túlkun á framgöngu Gissurar Þoivaldssonar, endalokmn þjóðveldis og Gamla sáttmála, sem mótaðist á tímum sjálfstæðisbaráttunn- ar, virðist enn ríkjandi og er orðin hlutí af sameiginlegum minningum þjóðarinnar. Það er undarlegt að þetta skyldi gerast en hluti skýringarinnar felst í því að stjórnmálamenn vísa margir óspart til þessarar túlkunar, kannski af því að hún er einföld og sterk og þjónar vel þeim tilgangi að reyna að fylkja þjóðinni saman gegn „hætmlegum útlendingum". Þess vegna er þessi skýring orðin hluti af „menningararfi“ þjóðarinnar, því sem menntuðum íslendingum ber að vita.19 Þá breytir engu þótt helsta heimild 18 Sjá t.d. Knut Kjeldstadli, Fortida er ikke hvad dev en gang var. En innfiring i histor- iefaget, Osló: Universitetsforlaget, 1997, bls. 19-20. 19 Orðið „menningararfur" er ekki vel heppilegt fyrir það sem nefht er cultural her- 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.