Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Síða 30
VILHJALMUR ARNASON
„Stórsögn“ og sannleikshugmjtndir þær sem heildargreiningar hafa gjarn-
an verið tengdar tdð hefur póstmódemisminn gjaman átt erfitt með sann-
leiksleitina sem tdðmiðun fræðanna.14 Hlutur wonefitdra ímyndarsmiða
og spunameistara hefur farið vaxandi bæði innan stjómmála og fjármála-
fyrirtækja sem leitast með margvíslegum hætti \að að laga vertdeikaskynjun
fólks að sérhagsmunum sínum. Þeir sem ástunda svonefnda félagslega
smíðishyggju í fræðunum áhta það vera meginatriði að kryfja orðræðuna
og afhjúpa valdið sem móta hugsun manna og hegðun. Það getur skilað
athyghsverðum árangri en vandinn er að halda til haga þeirn viðmiðum
gagnrýninnar rökræðu sem hindra að ffæðin sjálf hafni í viðmiðunarleysi.
Habermas hefur til dæmis fært rök fyrir því að valdgreining Foucaults beri
með sér dulda siðræna gagnrýni á það með hvaða hætti manneskjur eru
hlutgerðar með stjómtækjum valdsins. SKk gagnrýni verði að geta réttlætt
sín eigin viðmið. Habermas kallar afstöðu Foucaults eins konar „gervisið-
fræði“ vegna þess að hún gangist ekki við þeim siðferðilegu tdðmiðmn sem
hún óhjákvæmilega gangi út frá.15 Sé þeim hafnað kjmda fræðin á siim hátt
undir þeim spunaveruleika og valdhugsun sem réði til dæmis ríkjum í
íslensku samfélagi á undanfömum árum og gerði það verkum að ímynd-
arsmíð varð mikilvægari en raunveruleikaskjn.
Eg held samt sem áður að villandi sé að stdlla fræðilegum áherslmn á
hið almenna andspænis hinu einstaka með þeim hættá sem gagnrýni Ama
Daníels felur í sér. Vandinn hggm ekki í því að fræðimenn beiiú sjónmn
sínum að hinu einstaka fremur en hinu almenna heldur í því hvernig ríð
gerum það og hvemig ríð látum þetta spila saman. I ríðtah ríð Harold
Bloom, sem sýnt var nýlega í Ríkissjónvarpinu,16 ræddi haim um það
hvemig góðar bókmenntir hjálpa okkur að sjá veruleikann og sjálf okkur í
14 Sjá greiningu á samtímanum í Ijósi þessa hjá Jean-Franfois Lyotard, Hiðpóstmód-
erníska ástand. Skýrslá um þekkinguna, Guðrún Jóhannsdóttir þýddi, Reykjatdk:
Bókmenntaffæðistofhun Háskóla Islands, 2008. Ritstjóri bókarinnar, Björn
Þorsteinsson, skrifar í inngangi (bls. 18) að Lyotard sýni „hvemig rísindin og
afurðir þeirra fléttast í reynd, í samtíma okkar, sanran við aðra hagsmuni, ekki síst
efnahagslega“. Sjá gagnrýna umfjöllrm um póstmódernískan tíðaranda hjá
Kristjáni KristjánssjTii, „Tíðarandi í aldarlok“, Mannkostir. Ritgerðir uvi siðft-æði,
Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2002, bls. 171-222.
15 Jiirgen Habermas, „Questions Concerning the Theom of Power: Foucault again“,
Critique and Power. Recasting the Foucault/Habentias Debate, ritstj. Michael Kellv,
Cambridge: MIT Press, 1994, bls. 79-107. Habermas notar hugtaldð ciypto-
normativism.
16 tali - Harold Bloom“, Clement Behrendt Kjersgaard ræðir við bókmennta-
ffæðinginn Harold Bloom, RÚV 24. febrúar 2009.
28