Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 104

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 104
ÓLAFUR PÁLL JÓNSSON 3. Framfarir Hugtakið ‘kreppa’ í hagfræðilegum skilningi er ekki gildishlaðið hugtak og þess vegna ekki endilega eitthvað slæmt, rétt eins og hugtakið ‘hagsæld’, sem skilgreint er út írá magni efnislegra gæða, er ekki gildishlaðið hugtak og því ekki endilega eitthvað gott. Hagsæld í þessari merkingu er ekki markmið í sjálffi sér, og hún er ekki góð af eigin rammleik. Að því marki sem hagsæld er góð, þá er hún það vegna þess sem af henni hlýst. Samt er jafnan gert ráð fyrir því að hagsæld sé góð - rétt eins og gert er ráð fyrir því að kreppa sé vond - án þess að það sé skýrt neitt frekar. Hér er því farið með gildisj7ZÆZ<fí hugtak sem gildis/z/zzdzd. Samsláttur þess sem er gildissnautt og þess sem er gildishlaðið kann að stafa af því að ekki er gerður greinarmunur á þtr sem er einungis gagnlegt og öðru sem er gott óháð nokkurri gagnsemi. Aristóteles taldi að farsæld - hamingja á heilli ævi - væri hin æðstu gæði, hún væri góð af eigin rammleik og óháð því sem af henni kynni að hljótast.'1 Immanuel Kant taldi að það eina sem væri skilyrðislaust gott væri góður vilji.5 6 7 Við þurfum ekki að gera upp á milli Aristótelesar og Kants hér, en það er hins vegar algjörlega nauðsynlegt að skilja hvers vegna bæði Aristóteles og Kant, og fjöldi heim- spekinga eftir þeirra dag, hafa talið sig þurfa að finna hinu góða kjölfestu í öðru en einberri aðstæðubundinni gagnsemi." Til að átta sig á þessum hugtakaruglingi er ekki úr vegi að byrja á hug- takinu framfarir því að kreppa er einhvers konar afturkippur í sjálfum framförunum. Skoðum fyrst hvernig talað er um að koma megi þjóðinni út úr kreppunni. Ymislegt er lagt til, svo sem enn eitt álverið eða aukin sókn í þrautpínda fiskistofha. Allt miðar þetta að því að hjól atuinnulífsms taki að snúastá ný. Einmitt í þessum orðum kristallast framfarahugmynd nútímans. Hjólin, sem eru afurð vísinda, tækni og iðnaðar, snúast og mala lífsgæði 5 Aristóteles, Siðfi-æði Níkomakkosar, Svavar Hrafn Svavarsson þýddi, Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1995, sjá t.d. inngang Svavars Hrafns, bls. 104 o.áfr., og bók I sem ber yfirskrifdna „Farsæld og mannleg heill“ í íslensku þýðingunni. 6 Immanuel Kant, Grundvollur að frunispeki siðlegrar breytni, Guðmundur Heiðar Frímannsson þýddi, Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 2003. 7 Islenskir heimspekingar hafa verið iðnir við að ræða um gildi og hlutverk þeirra í siðfræði. Sjá t.d. Páll Skúlason, „Hvað er siðfræði?“, Pælingar, Reykjavík: Ergo, 1987; Þorsteinn Gylfason, „Gildi, boð og ástæður", Hugur: Tímarit um heimspeki, 7. ár, 1995, bls. 14-31, endurprentuð íRéttlætiogranglæti, Reykjavík: Heimskringla, 1998; Vilhjálmur Árnason, „Um gæði og siðgæði“, Broddflugur, Reykjavík: Háskólaútgáfan 1997. Sjálfur hef ég lagt lítillega til þessarar umræðu í „Gildi og skynsemi“, Uppeldi ogmmntun, 16(1), 2007, bls. 95-102. 102
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.