Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Page 108

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Page 108
ÓLAFUR PÁLL JÓNSSON líf sitt á. Þetta er eitt af því sem greining og mat manna á borð óð Robert Costanza á þjónustu náttúrunnar ætti að hafa kennt okkur.1' Eftir hrunið komust rejudar á kreik fjölmargar sögur af fólki sem hafði fundið á ný ýmis gæði sem höfðu týnst í umróti góðærisins, gæði eins og fjölskyldulíf, vinskap, samveru og ýmis menningarleg og náttúruleg verðmæti. Er niðurstaðan þá sú að það sé helber misskilningur að kreppan sé samfélagslegt böl? Nei, ég held ekki. Hins vegar er ekki augljóst í hverju bölið felst. Við vitum um orsakir kreppunnar - hrun fjármálakerfisins - og við getum bent á ýmsar afleiðingar kreppunnar - t.d. gjaldþrot, amnnu- leysi eða bága efhahagslega stöðu fjtirtækja og einstaklinga. En ekkert af þessu er í sjálfu sér slæmt. Til að skilja hvers vegna kreppan er slæm íokkar tilviki, þ.e. hvers vegna kreppan setur fólk í óásættanlega stöðu þrátt h'rir að íslenskt samfélag sé almennt ríkt og velferðarkerfið býsna viðamikið, verður að skilja fátækt í auðugum ríkjum.14 Fátækt er gjarnan skilgreind út frá tilteknu tekjumarki. Kostir þessarar skilgreiningar eru að hún er einföld og gefur trilefxii til margvíslegs sam- anburðar, bæði frá einum tíma til annars og á milli óhkra ríkja. En af ýmsum ástæðum eru tekjur afar óheppilegt viðmið.15 Með því að einblína á tekjur horfa menn ffam hjá margvíslegum öðrum þáttum sem skipta máli, auk þess sem tekjumælikvarðinn tekur ekki mið af kjama málsins. I raun eru tekjur einungis tæki og þær eru ekki góðar í sjálfúm sér heldur gagnlegar vegna þess sem hægt er að nota þær tril. Þess vegna verðum við líka að nota forsendu (2): (2) Lífsgæði haldast í hendur við getu fólks tdl að afla sér og njóta ólíkra gæða frekar en forsendu (1): (1) Lífsgæði haldast í hendur við tekjur til að átta okkur á því hvað sé slæmt við kreppuna. Það er þó ekki svo að tekjur skipti ekki máh, því að það gera þær vitanlega. Hins vegar er mjög 13 Sjá t.d. Costanza o.fl., „The value of the world’s ecosystem services and natural capital“. 14 Ef kreppan varir lengi og verður enn dýpri en orðið er þá gemr rítanlega koniið að því að velferðarkerfið brestur. Þar með yrði grundvallarbreyting á eðli vandans, spumingin um alvarleika kreppunnar væri ekld lengur spurning um kreppu og fátækt í auðugu ríki heldur um kreppu og fátækt ífátæku ríki. 15 Sjá Sen, Inequality Reexamined, einkum kafla 6 og 7. IOÓ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.