Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 128

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 128
KRISTÍN LOFTSDÓTTIR hans samanborið við aðra flokka en önnur tala um að hvíti kynþátturinn feli í sér æðsta líkamsformið. Bjarni Sæmundsson segir að hvíti k\mþátt- urinn einkennist af háu enni og sé „með mjúkt hár, er hðast í lokkum“.65 Halldór Kr. Friðriksson segir að þeir menn séu „hvítir á hörundsht, með fagurlagað höfuð, mjúkt og ljóst eða dökkt hár“66 og að einstaklingar í þessum hópi hafi „fullkomnastan líkamsvöxt“.6, Orðalag íslenskunnar er auðvitað karllægt í sjálfu sér og það má einnig sjá af myndum en þar eru það andlit eða líkamar karla sem eru holdgervingar hinna ólíku kymþátta. I riti Karls Finnbogasonar hefur þó verið tahn ástæða til að tiltaka stöðu kvenna innan kynþátta og þá aðallega til að draga fram slæma stöðu þeirra.68 Ahersla á hvítan kymþátt er blandin áherslu á Etuópu sem viðmið fyrir aðra hluta heimsins. Samkvæmt Bjarna Sæmundssyni er Evrópa svo vel staðsett af náttúrunnar hendi að fyrir tikið er hún hinum álfunum fremri.69 Karl Finnbogason segir að engri siðmenningu eða menningu hafi verið stjórnað af „negrum“ enda telur hann að ríki geti ekki þrifist undir stjórn þeirra.'0 Hlutgerving á einstaklingum á sér þó ekki eingöngu stað með umfjöll- un um kynþætti heldur er umræða um þjóðir sett fram á keimlíkan hátt, sem er ekki að undra þar sem í mörgum bókanna er htið á þjóðir sem einskonar undirhópa kynþátta. Þannig segir í bók Karls Finnbogasonar að „Danir [séu] dugnaðarmenn í hvívema og ágætir búmenn“,11 að Norðmenn séu náskyldir okkur Islendingum en standi okkur framar í mörgu, þeir eru „ljósir á hár og bláeygðir. Þeir eru hraustir og harðfengnir, og verða að jafnaði hærri vexti og langlífari en aðrir Evrópumenn. Opinskáir eru þeir og gestrisnir, hugaðir og þrautseigir, en þykja nokkuð fasmiklir og fljótir að skipta skapi'V2 Lappar eru hins vegar „lotnir, og lágir vexti, kjálka- breiðir og dökkir ydirlitum. Ljettlyndir eru þeir sagðir, en lítt gáfaðir“.'3 ímyndir Islendinga sem fjallað var um hér á undan birtast í ólíkum 65 Bjarni Sæmundsson, Landafræði handa gagnfi-æðaskólum, Reykjavík: Bókaverzlun Sigfusar Eymundssonar, 1937, bls. 9. 66 Halldór Kr. Friðriksson, Kemislubók ílandafræðinni, 2. útg., Reykjatdk: Prentsmiðja íslands, 1867, bls. 11. 67 Sama stað. 68 Karl Finnbogason, Landafi-æði handa bömum og unglingum, Reykjavík: Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar, 1931. 69 Bjarni Sæmundsson, Landafræði handa gagnfræðaskólum, bls. 12. 70 Karl Finnbogason, Landafræði handa bömum og unglingum, bls. 10. 71 Sama rit, bls. 30. 72 Sama rit, bls. 36. 73 Sama rit, bls. 39. I2Ó
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.