Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Page 165
REYKJAVIKURNÆTUR
karlann-a minntist á undirbúning sem sneri að útliti. Þeir bjuggu sig hins
vegar markvisst tmdir kvöldið með því að fá sér að borða „því ég hef lært af
reynslunni að það sé alveg bannað að fara út að drekka með tóman
maga“.22 Sumir fengu sér hollan mat, aðrir létu sér nægja eitt súkkulaði-
stykld og orkudrykk svo að viðkomandi „mundi ekki óvart sofna á djamm-
inu“.23
Hátt áfengisverð, jafnvel þótt tilboð væru í gangi, var nefnt sem ástæða
þess að drekka áður en haldið var út. „Þrátt fyrir að tilboð yrðu á bamum,
þá þótti mér þó hyggilegra að drekka aðeins áðtu en lagt yrði af stað.“24
En verðlagið er ekki eina ástæða heimadrykkju sem hluta undirbúnings,
eitt rauðvínsglas heima er oft sötrað til að skapa stemningu fremur en til
að spara: „Eftir sturtu heima fór auðvitað hellings tími bara í að sötra 1
rauðvínsglas og hlusta á tónlist".25
Mörkin á milli hversdagslífs og frítíma em misskýr í frásögnunum.
Dæmi vom um að byrjað var á heimaskemmtun og síðar ákveðið að fara í
bæinn. Frásagnimar dreifast nokkuð jafnt á helgar og virka daga en bæði
er þar að finna frásagnir af óvæntum skemmtunum á virkum dögum og
lýsingar á því hvemig skemmtanahfið er óaðskiljanlegur hluti helgarinnar.
Einn þátttakendanna tjáði hið síðamefnda með þessum orðum: „Það var
föstudagsfiðringur í mér í gær, sem var ágætt þar sem það var einmitt
föstudagur“.26 Annar þátttakandi skrifaði: ,„Mið\dkudagur kom óvænt
sterkur inn sem helsti djamm dagur \ikunnar“.2,
Staðarvahð getur verið einfalt eins og stóð í einni ffásögninni:
Við vorum þar til lokunar, enda vissum við nákvæmlega að
hverju við gengum þar: ódýrasta bjór kvöldsins, kunnuglegt og
ókunnugt fólk til að horfa á og næði til að spjalla fram að lög-
boðnum lokunartíma.28
Ástæðumar fyrir staðarvali geta verið praktískar eins og eftirfarandi
dæmi sýna:
Mér leist ekki alveg á það staðarval, Babalú er sæmilega huggu-
22 Karl 2-fl.
23 Karl 3-fl.
24 Karl 4—f2.
25 Kona 8—£2.
26 Karl 3-f2.
27 Karl 2-fl.
28 Karl 2—£2.
í63