Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Page 176
HILDIGUNNUR ÓLAFSDÓTTIR OG UNNUR M. BERGSVEINSDÓTTIR
Nema ég hafi heilsað upp á þá og svo gleymt þ\h ... það gæti
nefnilega líka alveg verið. Eftir ígildi rauðrinsflösku og tæpa
kippu af bjór verða sumar minningar svolítið óskýrar.72
[...] leiðinlegt að muna ekki eftir stórum parti af kvöldinu.
Síðan verður allt óskýrara og óljósara. Ég held þó að hópurinn
hafi á endanum farið á Dillon eða einhvern álíka rokkbar. Eg
man að minnsta kosti efrir að hafa séð 3A Sólstafa, og er hræddur
um að ég hafi tekið mig til og „þakkað þeim fyrir tónhstina",
Ahem. Jú, svo tók allt borðið tmdir þegar Ace of Spades var spil-
að, svo mikið er ég viss um. Ljómandi skemmtilegt ktrild fram-
an af, þó svo að minnið hafi eitthvað brugðist tmdir lokin. 4
Þótt minnið bregðist í kjölfar dn,Tkkjunnar virðist það sjónarhom ráð-
andi í ffásögmmum að það sé fómarkostnaður við skemmtilegt kvöld.
Efrirfarandi dæmi er þó lýsing á sektarkennd og sjálfsgagnrýni vegna þess
að of mikið er drukkið.
Kaffibarinn var ekki síðri en Sirkús, en ég man ekki eftir miklu
þaðan. Það er eins og heilinn á mér rilji ekki muna efrir djammi
þar sem er drukkið mikið. Kannski skammast hann sín fyrir mig.
En það er ómögulegt að segja hvað hann er að pæla. ■
Af ffásögnunum má sjá að neysla á öðrum vímuefnum en áfengi fer
fram í tengslum við skemmtanalífið. I frásögnunum var ýmist risað ril
neyslu annarra gesta eða eigin neyslu. Til þess að nálgast önnur vímuefni
en áfengi þarf að gera sérstakar ráðstafanir.
Eg fór tiltölulega snemma. Því ég átti smá deit við rin minn sem
hjálpaði mér að verð mér úti um nammigott. 6
Ekki kom ffam hvaða efrii hér var átt við en efrirfarandi efhi voru nefrid
í ffásögnum hópsins: sveppir, amfetamín, spítt, jóna, eiturlyf, gras. I einni
frásögninni kom ffam að gerður var skýr munur á mismunandi vímuefn-
um.
72 Karl 2-f 1.
73 Kona8-f2.
74 Karl 4—f4.
75 Karl 3-f2.
76 Kona 2-f2.
:74