Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Síða 182

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Síða 182
HILDIGUNNUR ÓLAFSDÓTTIR OG UNNUR M. BERGSVEINSDÓTTIR eða daginn efrir. Annað dæmi um ytri stýringu var hitt verðlag á áfengi sem var nefnt sem takmarkandi fyrir ffekari áfengisneyslu. Verðlag stýrði að litlu leyti vali á því á hvaða stað var farið en virrist ekki stýra vali á drykkjum sem keyptir voru. Tillitssemi við börn eða fjölskyddu var hins vegar aldrei nefhd sem ástæða til að tempra drykkju, sem kann að skýrast af því að ekki áttu allir í hópnum börn eða lifðu fjölskyldulíii. Aherslan á þá tvo þætti sem er lýst hér á undan kom skýrt fram í end- urlitinu í lok frásagnanna, þar sem kvöldið var talið velheppnað þegar það einkenndist af góðum félagsskap og hæfilegri áfengisdrykkju. Mælikvarðarnir á skemmtilegt kvöld voru því félagslyndi og sjálfsstjórn. Ein þeirra athyghsverðu ályktana sem draga má af rannsókninni snýr að þeirri leið sem farin er til þess að stýra drykkju. I stað þess að telja drykki (eða áfengisskammta) fara þátttakendur þá leið að vega og meta ölvunina yfir kvöldið. Meiri munur á ölvun karla og kvenna kom ffam í dagbókunum ffá Helsinki og Osló en í dagbókarskrifimum ffá Reykjavík, þar sem nánast engan mun var að finna. Karlar og konur höfðu sömu afstöðu ril áfengis og áfengisneyslu og sömu norm virtust stýra hegðun og félagslyndi beggja kynja. Þetta er ólíkt hinum norrænu dagbókarrannsóknunum sem leiddu í ljós skýran mun á afstöðu kynjanna til áfengis. Þessi niðurstaða er heldur ekki í samræmi við eldri íslenskar rannsóknir, sem alltaf hafa sýnt greini- legan mun á afstöðu karla og kvenna til áfengisneyslu. I frásögnunum frá Reykjavík nefndu bæði karlar og konur ölvun margsinnis og við hinar ýmsu aðstæður en þar var samt ekki að finna lýsingar á drykkjusvalli. I dagbókarrannsókninni í Helsinki var mestur munur á drykkju karla og kvenna við aðstæður sem voru fjærst daglegu lífi eins og drykkjuveislur, þar sem karlarnir drukku miklu meira og urðu verulega drukknari en konurnar. Þar sem gagnasafn dagbókarrannsóknarinnar í Helsinki var miklu stærra en íslensku rannsóknarinnar er eðlilegt að þar sé að finna meiri breidd í frásögnum. Við venjulegar kringumstæður virtust gilda svipaðar reglur fyrir karla og konur um drykkju og ölvun í Reykjavík. Þegar kemur að ýktri hegðun eins og mikilli ölvun og meðfylgjandi stjórn- leysi á líkama eins og uppköstum og hneykslanlegri hegðun er þó líklegt að viðhorfin séu enn mómð af ólíkri afstöðu til kynjanna og slíku atferli fylgi meiri álitshnekkir og skömm fyrir konu en karl. Þótt þátttakendurnir væru að sækjast efrir áfengisáhrifum voru þeir mjög meðvitaðir um að ölvunardrykkja gæti eyðilagt góð félagsleg tengsl og komið í veg fyrir að fólk gæri staðið við skuldbindingar sínar. I umræðu 180
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.