Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 24
24 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 Hinn fullkomni markaður er blindur á kyn, hör­undslit og trúarbrögð starfsfólks og viðskiptavina. Hann horfir aðeins á framleiðni starfsmanna og kaupmátt við­ skiptavina. Hann er því í eðli sínu félagslega fordómalaus. Félagsleg mismunun á rætur sínar í einhverju allt öðru en markaðskerfinu.“ Ragnar Árnason segir að þess vegna muni fyrirtæki sem starfa á fullkomnum markaði ekki mismuna á grundvelli t.d. kyns, hörundslitar og trúarbragða. „Reyni þau að gera það munu þau fara halloka í samkeppninni og hverfa úr sögunni. Fullkominn markaður er afar harður hús­ bóndi og leyfir ekki fordóma sem draga úr hagkvæmni. Þetta á þó ekki fyllilega við um fyrirtæki sem búa við tak­ markaða samkeppni. Þau hafa visst, en takmarkað, svigrúm til að leyfa félagslegum fordóm­ um stjórnenda að hafa áhrif á manna ráðningar, laun og framgang starfsfólks og jafnvel val á viðskiptavinum. Slíkt taum­ leysi stjórnenda myndi þó koma niður á hagnaði fyrirtækjanna og þeir því að sama skapi líklegir til að halda aftur af sér. Af þessum ástæðum er lítil ástæða til að ætla að fyrirtæki á samkeppnis­ markaði ástundi félagslega mis­ munun að marki og til lengdar og þar með enn minni ástæða til að setja þeim óhjákvæmilega misviturlegar reglur í því efni.“ Ragnar segir að allt öðru máli gegni um opinber fyrirtæki og stofnanir og ýmis félagasamtök einstaklinga sem ekki hafa hagn að að markmiði. „Hjá þess­ um aðilum er aðhald markaðs­ afla lítið og svigrúm stjórnenda hvað mest til að láta félagslega fordóma ráða. Því kann að vera ástæða til að setja þessum stofnunum og félagasamtök­ um reglur til að hafa hemil á félagslegri mismunun. Þó ber að hafa í huga að slíkar reglur eru ætíð tvíbentar og í reynd iðulega vanhugsaðar og ennfremur að þeim þarf að framfylgja með ærnum tilkostnaði og misjöfnum árangri.“ RAGnAR áRnASon – prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands EFNAHAGSMÁL TexTi: svava jónsdóTTir félagsleg mismunun, markaðskerfið og hið opinbera Ragnar Árnason seg ­ ir að þess vegna muni fyrirtæki sem starfa á fullkomnum markaði ekki mismuna á grund velli t.d. kyns, hör undslitar og trúar­ bragða. Álitsgjafar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.