Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 141

Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 141
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 141 F astus leggur sig fram um að bjóða fram - úrskarandi lausnir á báðum svið um. Að sögn Bergþóru Þor kelsdóttur framkvæmdastjóra hefur Fastus tvö meginsvið; heilbrigðissvið og fyrirtækja svið: „Heilbrigðissvið hefur á boð - stólum búnað og rekstrarvörur fyrir heilbrigðiskerfið og ein - staklinga. Fyrirtækjasvið býður heildar lausnir á tækjum fyrir stóreldhús og veit ingahús ásamt innréttingum og hús gögnum fyrir veitingahús og ferða þjón - ustu auk rekstrarvöru. Starfsmenn á báðum sviðum búa yfir mikilli sérhæfingu og áratuga reynslu. Það er góð til finning að vita til þess að við - skiptavinurinn fái þess háttar ráðgjöf.“ Hvaða atriði finnst þér helst hafa breyst varðandi stöðu kvenna innan atvinnu lífsins á síðustu tíu árum? „Mikið hefur gerst á síðustu tíu árum. Í dag vekur það ekki sérstaka athygli að kona gegni stjórnunarstöðu, sem er gott, og eru margar frambærilegar konur í stjórnendastöðum sem hafa gert frábæra hluti.“ Hversu mikið notar Fastus sam félags miðla eins og Face­ book í markaðssetningu? „Í síauknum mæli.“ landið farið að rísa Finnur fyrirtæki þitt fyrir auk ­ inni bjartsýni og eftirspurn viðskiptavina? „Okkur hjá Fastus finnst bjart - ara yfir eftir efnahags þreng ingar liðinna ára. Auk inn ferða manna - straumur er mikil lyfti stöng fyrir landið allt. Það er mikil vægt fyrir Íslendinga að halda utan um þá uppbyggingu og finna jafnvægi þar sem upp lifun ferðamannsins er góð og um gengni við landið ásætt an leg.“ Hvaða nýjungum hefur fyrir ­ tæki þitt bryddað upp á síðasta árið? „Fastus vinnur stöðugt að því að bjóða það nýjasta í vöru - úrvali og lítur á það sem sitt hlutverk að vera á tánum varð - andi kynningu á nýjungum á ís lenskum markaði. Fyrirtækið er umboðsmaður fyrir mörg leiðandi vörumerki.“ „Mikið hefur gerst á síðustu tíu árum. Í dag vekur það ekki sérstaka athygli að kona gegni stjórnunarstöðu, sem er gott, og eru margar frambærilegar konur í stjórnendastöðum sem hafa gert frábæra hluti.“ Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson Fastus er framsækið þjónustufyrirtæki sem sér fyrirtækjum og stofnunum á heilbrigðissviði, og í rekstri tengdum matvælum og iðnaði, fyrir tækjum, búnaði og rekstrarvörum. Nafn: Bergþóra Þorkelsdóttir. Starf: Framkvæmdastjóri. Fæðingarstaður: Kaupmannahöfn. Maki: Auðunn Hermannsson verkfræðingur. Börn: Ásdís Auðunsdóttir, Ester Auðunsdóttir. Tómstundir: Hestamennska. Sumarfríið 2014: Hestaferðir í nátt úru Íslands. STEFNAN: Hlutverk fyrirtækisins er að láta viðskiptavinum sínum í té lausnir sem auka gæði og hagkvæmni í rekstri þeirra og stuðla að heilbrigði og vellíðan í samfélaginu. Gildi: Framtíðarsýnin er að byggja upp lifandi forystufyrirtæki sem skarar fram úr á kvikum og krefj andi markaði og er fyrsti valkostur viðskiptavina, birgja og annarra samstarfsaðila. Forsendan er þekking og metnaður starfsfólks sem nýtur þess að ná árangri og vaxa með hverju verki. Stjórn fyrirtækisins: Lárus Blöndal , Kolbrún Jónsdóttir, Bent Einarsson. Framsækið þjónustufyrirtæki KonuR Í FoRSVARi Guðrún Gunnarsdóttir deildarstjóri og Bergþóra Þorkelsdóttir framkvæmdastjóri. Talið frá vinstri: Svava Guðmundsdóttir, sölumaður heilbrigðissviði. oddný Friðriksdóttir, sölumaður fyrirtækjasviði. Guðrún Gunnarsdóttir, deildarstjóri heilbrigðissviði. Emelia P. Sigurðardóttir, verslunarstjóri. Sandra Hjálmsdóttir, sölumaður heilbrigðissviði. Herdís Þórisdóttir, sölumaður heilbrigðissviði. Bergþóra Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri. Sveinbjörg Jónsdóttir, grafískur hönnuður. Steinunn Sigurbjörnsdóttir, móttökuritari. Þuríður Vilhjálmsdóttir, innkaupafulltrúi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.