Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Qupperneq 104

Frjáls verslun - 01.04.2014, Qupperneq 104
104 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins. hlusta og vera heiðarleg Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins: É g er ánægð með veðrið það sem af er árinu og þá seljum við ís; það hefur verið ágætur gangur í íssölu og fyrir það erum við þakklát.“ Þegar Guðrún Hafsteinsdóttir er spurð hvort henni finnist at- vinnulífið vera komið upp úr hjólförunum segir hún: „Ég tel að við séum að komast upp úr hjól- förunum, allavega erum við hætt að spóla. Það er dæmigert fyrir Íslendinga að við tökum flesta hluti með áhlaupi og nú virðist sem slakinn sé að hverfa og þensluteikn á lofti. Ef öll þau verkefni sem nú eru í burðarliðnum verða að veru leika erum við að sjá fram á svipaða mannaflsþörf og var hér í síðasta uppgangi er við byggðum Kára - hnjúkavirkjun. Það væri betra ef við gætum dreift þessu betur.“ Guðrún segist vera bjartsýn á uppgang atvinnu - lífsins eins og hún hafi verið í fyrra. „Það þýðir ekkert annað. Ég segi það ekki of oft að við höfum alla burði til að skapa okkur hér góða framtíð. Við eigum orku, land, vel menntað fólk og þjóðin er ung þannig að ég kvíði engu.“ Hvert er brýnasta verkefni ríkisstjórn arinnar að hennar mati? Að lækka skatta og hefja af­ nám hafta? „Guðrún segist telja það auðvelt að stofna fyrirtæki á Íslandi. „Þó verðum við að gæta okkur á því að reglugerðafarganið verði ekki of mikið og það hefti duglegt fólk til að hefja sinn eigin rekstur. Maður hefur heyrt sögur af því að fólk hafi gengið á milli aðila til að fá viðeigandi stimpla, fleiri tugi, áður en það getur hafið rekstur. Það er eitthvað bogið við það. Ríkið má ekki vera heftandi heldur þvert á móti hvetjandi.“ Guðrún segir að að sínu mati séu helstu mistök stjórnenda í starfi í fyrsta lagi þegar stjórnendur tala ekki við starfsfólkið og einangra sig. Hún nefnir í öðru lagi þegar þeir fara of lítið út á mark - aðinn að hitta viðskiptavinina og í þriðja lagi þegar stjórnendur þekkja ekki vörur fyrirtækisins nógu vel; þeir þurfi að þekkja þær út og inn.“ Hvert er besta veganestið sem Guðrún hefur fengið í stjórnun? „Hlusta og vera heiðarleg. Ekki lofa upp í ermina á mér.“ Guðrún er formaður samtaka iðnaðarins og í stjórn kjöríss ehf. og Bláa lónsins. Leggðu rækt við þig og lifðu góðu lífi! Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • jsb@jsb.is • www.jsb.isVelkomin í okkar hóp! Staðurinn - Ræktin Við höfum um áraraðir boðið konum á öllum aldri fjölbreytta, heilsueflandi líkamsrækt og leggjum metnað í að veita vandaða og örugga þjálfun sem byggir upp og viðheldur líkamshreysti. Æfingakerfi okkar miðast við að skapa vellíðan og leggja þannig grunn að auknum lífsgæðum. Finndu þinn tíma: OPNIR TÍMAR: Mikið úrval af opnum tímum frá morgni til kvölds. Blönduð æfingatækni þar sem rík áhersla er lögð á rétta líkamsbeitingu. Bjóðum sérsniðin kort fyrir þínar þarfir. Hvað má bjóða þér marga mánuði? Staðgreiðslu eða áskrift? Kynntu þér málið. Kíktu á Betri kjör í ræktina á jsb.is. LOKAÐIR TÍMAR: Námskeið. Einstaklingsmiðaðri tímar og meira aðhald. Frjáls mæting í opna tíma og tækjasal. Eftirtalin 8-16 vikna námskeið í boði: TT • TT3 (16-25) • Fit-Form • Mótun • Fit Pilates • Yoga Einkaþjálfun • Fjölþjálfun • Stutt og Strangt. Sumartafla tók gildi 14. júni Sjá nánar á JSB.is 2014 áhrifamestu konurnar 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.