Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Síða 154

Frjáls verslun - 01.04.2014, Síða 154
154 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 K olbrún Björnsdóttir grasa læknir er eigandi og fram - kvæmda stjóri Jurta apóteksins. „Við áttum góða tíma í fyrsta húsnæði Jurtaapóteksins en fluttum okkur um set yfir í Skipholt 33 í nóvember 2013. Þar fer mjög vel um okkur og er að ýmsu leyti hentugri staður fyrir viðskiptavini þar sem nóg er af bílastæðum og aðgengi fyrir fatlaða. Við þurft - um líka að sameina og flytja framleiðsluna, sem var í Skútu - voginum, svo nú er allt á sama stað og meiri hagræðing í því.“ Hörfræsolían vinsælasta varan Hverjar eru vinsælustu vörur Jurtaapóteksins? „Ég flyt sjálf inn einstaklega góða hörfræsolíu sem er vin - sælasta varan okkar en fast á hæla hennar kemur öfl ugur acidophilus (mjólkur sýru - gerlar) sem hefur jákvæð áhrif á gerla flóruna í þörmum og ristli. Þekkt er hversu hjálp - legur hann er við að koma lagi á melt i ng una eftir pensi - líninntöku eða ef við komandi berst við candida-sveppa - sýkingu. Ólíkt öðrum teg und - um á markaðnum eru þessir gerlar varðveittir í sól blóma - olíu, sem gerir að verk um að gerlarnir byrja ekki að brotna niður fyrr en í skeifu görninni. Einnig er Fönn (samsett úr tetrésilmkjarnaolíu og óreganó - ilmkjarnaolíu) mjög eftir sótt enda bæði bakteríu- og sveppa - drepandi. Sérstaða Jurtaapóteksins eru gæði og ferskleiki jurtanna sem höfð eru að leiðarljósi við framleiðsluna, en það eykur virkni vörunnar.“ metsölubók Afrakstur fjölþættrar og ára - tugalangrar þekkingar og reynslu Kolbrúnar er að finna í bókinni hennar Betri næring – betra líf en hún hefur verið þaulsætin á metsölulistum. Í bókinni leggur Kolbrún höfuð - áherslu á að góð melting sé undirstaða góðrar heilsu og vellíðunar. Bókin er mjög aðgengileg og henni fylgja gómsætar og spennandi upp - skriftir að réttum úr smiðju Kolbrúnar og Sólveigar Eiríks - dóttur á veitingahúsinu Gló. Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson Jurtaapótekið var stofnað í desember 2004 og verslunin var í gömlu fallegu húsi á horni Laugavegar og Skólavörðustígs. Kraftur – hreysti – vellíðan KonuR Í FoRSVARi Nafn: Kolbrún Björnsdóttir. Starf: Eigandi og framkvæmdastjóri Jurtaapóteksins. Fæðingarstaður: Reykjavík. Börn: Andrés Nói, 13 ára, Guðbjörg Kristín, 10 ára, og Sóley Erla, 6 ára. Tómstundir: Allt útivistarsport eins og fjallgöngur, útilegur, skíði, dans og ég er mikil jógakona. Mikill áhugi á heilsutengdum málefnum og hollri matargerð. Sumarfríið 2014: Ganga á Hornstrandir með allt á bakinu og bæði tjald- og sumarbústaðaferðir með börnunum. STEFNAN: Stefna Jurtaapóteksins er að vera með vörur og fræðslu sem bæta heilsu fólks og láta því líða vel. Hafa vörurnar eins ferskar og mögulegt er; lífrænar, kaldunnar og fleira í þeim dúr. Markmið fyrirtækisins: Að auka þekkingu fólks á jurtum og jurtaefnum sem Jurtaapotekið framleiðir og þar með að að auka sjálfshjálp viðskiptavina. Fá fólk til að nota jurtir meira til heilsubótar og ánægju. Stjórn fyrirtækisins: Jurtaapotekið er fjölskyldufyrirtæki og situr fjölskyldan í stjórn þess. Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir er eigandi og framkvæmdastjóri Jurtaapóteksins. „Stefna Jurtaapóteks­ ins er að vera með vörur og fræðslu sem bæta heilsu fólks og láta því líða vel. Hafa vörurn ar eins ferskar og mögulegt er; líf­ rænar, kaldunnar og fleira í þeim dúr.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.