Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 36
36 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka: Íslenska bankakerfið er breytt og sterkt íslandsbanki var stofnaður á grunni Glitnisbanka eftir fall hans. til að stjórna íslands ­ banka var fenginn reynslubolti úr íslenskum bankaheimi, Birna einarsdótt ir. hún man vel daginn sem hún var ráðin bankastjóri. „ójá. Þetta var dagurinn þegar ég þóttist hafa himin höndum tekið,“ segir hún og hlær nokkuð kaldranalega. „svo einfalt var það nú ekki.“ Hvernig finnst henni þá um ­ horfs í íslenskum banka heimi nú um hálfum áratug eftir hrun? „Mér finnst bankakerfið á Íslandi mikið breytt, vinnu - aðferðirnar eru betri og ákvarðanirnar vandaðri. Bank - arnir eru sterkir vegna þess að þeir eru með hátt eigin fjár - hlutfall eins og staðfest var nú nýlega af norskum greinanda sem var hér á ferð, eru með sterka lausafjárstöðu. Mér finnst því íslenska bankakerfið breytt og sterkt.“ Líkt og hinna endurreistu bankanna beið Íslandsbanka það risavaxna verkefni að ráð - ast í einhverja mestu endur - skipulagningu fyrirtækja sem um getur. „Það var mikið átak og við höfum þurft að leggja heilmikla vinnu í endurskipulagningu. Við vorum með milli 50 og 60% af lánabókinni okkar „none performing“ eins og það er kallað á bankamáli og við þurft um að vinna með það. Nú er þetta hlutfall komið niður í 7,8% og það hefur verið stóra verkefnið okkar undanfarin ár, að auka gæði lánasafnsins,“ segir hún. „Fólk var í mjög erfiðri aðstöðu, lán höfðu hækk að og óvissan var mikil. Þetta var hörmuleg staða hjá fjölda fólks og við nálguðumst viðfangsefnið með það í huga.“ Lykillinn að þeim árangri sem hefur náðst, segir Birna, var að vinna með viðskiptavinum bankans að því að finna lausn á því hvernig mætti greiða úr vandanum. „Það tók lengri tíma en ég áætlaði í upphafi að finna lausn þannig að allir gætu verið þokkalega sáttir. Ég held að í 99% tilfella höfum við fundið góða niðurstöðu með viðskiptavinum okkar. Kannski tók það af þeim ástæðum lengri tíma af því að við vild um ná þessari sameiginlegu niður - stöðu og af því að við vorum að fara að vinna saman áfram. Eins og ég sagði áðan höfðum við það að leiðarljósi að við værum að eiga við venjulegt fólk í óvenjulegum aðstæðum og að við vildum eiga það sem viðskiptavini til framtíðar.“ Endurskipulagn ingin tókst vel „Ég held að endurskipulagn - ingin hafi tekist vel,“ heldur Birna áfram. „Það var til um - ræðu hérna fyrst eftir hrun að taka allt eignasafnið af bönkunum sem færi í sérstakt eignarhaldsfélag hjá ríkinu og að við fengjum útlendinga til að sjá um þetta af því að við myndum sjálf ekki valda þessu verkefni. Ég held að við höfum sýnt að við gátum þetta alveg. Þetta var mikið og erfitt en við erum búin að klára þetta. Nú er ánægjulegt að finna að það er aukin eftirspurn eftir nýjum útlánum; ég kalla það að það sé ábyrgur vöxtur í út - lánum og það eru allir mjög vakandi fyrir því að fylgjast vel með framvindunni. Þannig að þegar sagt er að fyrirtækin séu meira og minna öll að fara í endurskipulagningu aftur, þá einfaldlega könnumst við ekki við að svo sé. Og nú þegar spurt er hvort þessi fyrirtæki séu ekki bara að koma aftur til að láta afskrifa hjá sér frekar, þá held ég að það séu ekki nema eitt eða tvö fyrirtæki sem hafa þurft að fara aftur í endurskipulagningu og eru þá fyrirtæki sem fóru í gegnum ferlið mjög snemma þegar við vorum kannski ekki komin með tólin og tækin til að gera þetta.“ En hefur þá verið afskrifað nóg? „Já, það tel ég. Við erum búinn að afskrifa í þessum banka hér fimm hundruð og fjörutíu milljarða. Við tókum yfir þúsund milljarða í lána - samn ingum þannig að það er helmingurinn sem er farinn.“ Birna telur mikilvægt að skynsamleg lending skuli hafa náðst í kjarasamningunum fyrr á árinu og ánægjulegt að sjá að verðbólgan er að fara niður eins og kjarasamningarnir gengu út á og samstaða náðist um að miklu leyti. „Við sjáum að fjárfesting er að fara af stað, við sjáum að það er aukning eftir nýjum útlán um og það sem er kannski ánægju legast er að við sjáum að þetta kemur nokkuð jafnt úr öllum greinum; sjávarútvegi, fasteigna geiran - um, ferðaþjónustunni, og ein - staklingar að fjárfesta í húsnæði og bílum og tækjum. Þetta er jafn vöxtur alls staðar og því hef ég ekki miklar áhyggjur af því að hér sé að eiga sér stað einhver bólumyndun. Hagvöxturinn hér á landi núna er meiri en víðast hvar í ná - granna löndunum og ástæða þess er sú að við tókum dýpri skell og þurftum eiginlega að byrja upp á nýtt.“ Einhver umræða hefur verið um að bóla sé að myndast á fasteignamarkaði en Birna segir að greiningardeild Íslands - banka fylgist grannt með slíku og telji að slíku sé ekki fyrir að fara. „Við erum enn að vinna upp 30-40% raunlækkunina á fasteignum sem átti sér stað í hruninu og erum ekki búin að jafna hana út. Ég held að fólk sé almennt mjög vakandi fyrir bólumyndun. Mér finnst ég vera það og að fólkið í kringum mig sé það líka. Við fáum margar lánsumsóknir úr ferðaþjónustunni en við höfum 2014 áhrifamestu konurnar 100 TexTi: Björn viGnir siGurpálsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.