Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 127

Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 127
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 127 Tíska í takmörkuðu upplagi Harpa Einarsóttir, myndlistarkona og fatahönnuður, hefur komið upp fyrirtæki þar sem ýmsar skapandi greinar blandast saman og framleiðslan oft í takmörkuðu upplagi. Hvað gerir hönnun frá Ziska svo sérstaka? „Ziska er ungt fyrirtæki og enn í mótun en sérstaðan er kannski helst sú að hönnunin er oft unn­ in eins og myndlist, eða verk sem mótast í huga myndlistar­ manns, og endar í klæðum en ekki málverki. Stefnan er að Ziska verði heimur út af fyrir sig þar sem myndlist, hönnun og iðnhönnun haldast í hendur og verða að heildarkonsepti innblásnu af gildum og gæðum sem Ziska stendur fyrir. Það sem gefur Ziska kannski helstu sérstöðuna er að á flík - unum er miði sem stendur á „MADE IN ICELAND“ sem þýðir að framleiðslan fer öll fram hér á Íslandi og er því afar kostn ­ aðarsöm en hverju skrefi fylgt svo varan er afar vönduð. Hug ­ myndin er að þróa nýja nálgun í sölu vörunnar en hluti hverrar línu verður framleiddur í afar litlu upplagi og verður hver flík númeruð. T.d. verður hluti vetrar ­ línunnar aðeins framleiddur í þremur flíkum í stærð og hver og ein flík mun hafa sitt númer; 1/9, þú ert þá ein af níu kon um í heiminum sem eiga þennan jakka. Það hendir oft á litla Íslandi að þú hittir konu í eins flík, en með þessu móti eru líkurnar á að þú lendir í þeirri stöðu afar litlar og flíkin verður því um leið einstök. Aðrar einfaldari vörur verða framleiddar í meira magni og þá á lægra verði. Ziska mun þar að auki leggja sitt af mörkum til umhverfis- mála og náttúruverndar, en þau málefni eru mér afar afar hugleikin enda hönnunin oftast nær innblásin af jöklum, hrauni, giljum og ógnaröflum í náttúr- unni okkar.“ Hver er hugmyndin að baki Ziska? „Ziska hefur alltaf tengt sig við náttúru, dulúð og táknfræði. En alkemíutáknið sem er í lógói Ziska er afar kraftmikið og styrkir þær tilfinningar sem Ertu með tryggja fjármögnun? Færðu fé úr sjóðum og styrki eða er eigið fé stór hluti? „Tagplay er bara fjármagnað af eigið fé og hefur tekjur af þeim vörum sem við höfum nú þegar þróað.“ Er hörð samkeppni í þessari grein? Er markaðurinn heima eða erlendis? „Tagplay mun keppa á alþjóðamarkaði enda er þetta vefvara sem „skalast“ vel. Samkeppni á alþjóðamarkaði er mikil en markaðurinn sem Tagplay er á mjög stór og tækifærin eftir því.“ Hefur þú fyrri reynslu af að koma sprotafyrirtæki á legg? „Ég hef verið í rekstri í nokkur ár og komið víða við. Ég gaf út borðspilið Heilaspuna með Valgerði Halldórsdóttur sem gekk mjög vel. Þá gaf ég út heimildamyndina The Startup Kids, sem fjallar um unga vef­ frumkvöðla í Bandaríkjunum og Evrópu. Einnig hef ég gefið út iPhone­appið Kinwins.“ „Þróunarvinna á Tagplay er langt komin. Við erum nú þegar byrjuð að selja þrjár útgáfur.“ Harpa Einarsdóttir, hönnuður hjá Ziska Harpa Einarsóttir, myndlistarkona og fatahönnuður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.