Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 140

Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 140
140 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 tinna Björk Hjartardóttir, stjórnandi og meðeigandi xRM Software. „Fyrirtækið hefur vaxið jafnt og þétt í takt við eftirspurn, núverandi verkefnastaða er mjög góð en framtíðin lítur einnig afar spennandi út.“ H já fyrirtækinu starfa ellefu manns, tíu karlar og ein kona. Meðal viðskiptavina xRM eru fyrir tæki á borð við Össur, Arion banka og Icelandair, ásamt fjölda annarra fyrirtækja. Tinnu Björk Hjartardóttur, stjórnanda og meðeiganda xRM, þykir ýmislegt hafa breyst til hins betra varðandi stöðu kvenna í atvinnulífinu á síð astliðnum árum: „Þótt margt hafi breyst til hins betra hef ég þó persónulega ekki upp lifað verri stöðu en karlar. Konur eru mun sýnilegri innan fyrirtækja í dag og miklu fleiri konur eru stjórnendur og í stjórn fyrirtækja en áður, enda hefur markvisst verið unnið að því innan atvinnulífsins.“ Eina konan í fyrirtækinu Hver er staða kvenna innan tæknigeirans? „Enn í dag eru karlar í mikl - um meirihluta í tölvu geir - anum. Dæmi um þetta er xRM þar sem ég er eina konan á ellefu manna vinnustað. Við sjáum mun færri umsóknir frá konum þegar við auglýsum laus störf. Ég tel að í þessum geira þurfi jafnari skiptingu þar sem konur koma oft með aðra nálgun og sýn á hlutina. Held að breytingar séu í farvatninu og fleiri konur velji sér þennan starfsvettvang í framtíðinni. Störf og tækifæri innan tækni geirans eru gríðarlega fjölbreytt. Sjálf hef ég aldrei unnið við forritun en námið hefur gefið mér visst forskot, skilning á þeim verkefnum og lausnum sem unnið er með. aukin bjartsýni og eftirspurn Fyrirtæki er stofnað árið 2010 þegar þjóðfélagið er rétt að átta sig á nýjum heimi eftir hrun. Margir töldu óskynsamlegt að stofna hugbúnaðarfyrirtæki á þessum tíma með frekar þröng an fókus. Það reyndist hins vegar vera góð ákvörðun. Við höfum séð bjartsýni og eftirspurn aukast jafnt og þétt síðustu árin og aldrei eins mikið og núna. Fyrirtækið hefur vaxið jafnt og þétt í takt við þessa eftirspurn og núverandi verk - efnastaða er mjög góð en einnig lítur framtíðin afar spennandi út. Við höfum verið að leita út fyrir landsteinana og erum að skoða að útvíkka starfsemi okkar enn frekar erlendis. Margir af viðskiptavinum okkar eru fyrirtæki með mikla starf semi erlendis. Við þurfum að vera í stakk búin til að geta fylgt þeim eftir, sem við höfum gert.“ Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson xrM Software er ráðgjafar­ og hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðgjöf og innleiðingu á stjórnun viðskiptatengsla með Microsoft Dynamics CRM. Nafn: Tinna Björk Hjartardóttir. Starf: Stjórnandi og meðeigandi. Fæðingarstaður: Reykjavík. Maki: Sigurður Hilmarsson fram kvæmdastjóri. Börn: Óliver Darri og stjúpdæt urn ar Verónika, Mónika og Kassandra. Tómstundir: Ferðalög með fjölskyldunni, útivera, tónlist. Sumarfríið 2014: Elta veðrið innanlands. STEFNAN Markmið fyrirtækisins: Að vera leiðandi fyrirtæki í lausnum fyrir framlínu í sölustjórnun, mark aðssetningu og þjónustu og að við skiptavinir fái sem mest út úr fjárfest ingu sinni á innleiðingu stjórn unar viðskiptatengsla með CRM. Stjórn fyrirtækisins: Sigurður Hilmarsson, Magnús Guðjónsson og Tinna Hjartardóttir. Fleiri konur í tæknigeirann KonuR Í FoRSVARi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.