Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 32
32 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 Einar Guðbjartsson segir að nýr staðall IFRS 15, Revenue from Con- tracts with Customers, sem er sameiginlegt verkefni IASB og FASB um innlausn tekna, hafi verið eitt af fáum viðfangsefnum sem mikill ágreiningur var um. „Lausnin var að gera nýjan reikningsskilastaðal frá grunni, IFRS 15. Samhliða vinnu við innleiðingu hefur verið stofnaður innleiðingarhópur, The Joint Transition Resource Group for Revenue Recognition (TRG), til aðstoðar hagsmunaaðilum. Þetta er nýjung í aðferðafræði við innleiðingu á nýjum alþjóð legum reikn ingsskilastaðli. Megintil ­ gang ur TRG­nefndar innar er að aðstoða hlutaðeigandi við innleiðingu á þessum nýja tekju staðli. Nefndin mun eiga viðræður við aðila og safna saman atriðum er koma upp á yfirborðið við innleiðinguna, greina og veita endurgjöf þannig að lærdómur við innleiðinguna fari á milli aðila. Hver og einn þarf ekki að finna upp hjólið hjá sér. Með þessu er verið að aðstoða og auðvelda allan innleiðingarferillinn.“ Einar segir einnig að TRG­ nefnd in muni halda opna fundi fyrir hlutaðeigandi aðila til að upplýsa, fræða og veita ráð við innleiðinguna. „TRG hefur ákveðið að til að ná því mark­ miði sé öllum heimilt að skrifa nefndinni og einnig er búið að ákveða fundaröð með henni; tveir fundir 2014 og fjórir 2015. Fyrsti fundurinn verður um mið­ jan júlímánuð.“ EinAR GuðBJARtSSon – dósent við HÍ REIKNINGSSKIL IFRS 15: Tekjur – ný aðferðafræði við innleiðingu Valdimar Sigurðsson segir að smásalan verði æ stafrænni með tilkomu nýrrar tækni. Í því sambandi sé skynsamlegt að greina vel á milli tækninnar sjálfrar og viðskipta­ fræðilegra útfærslna. „Smásalar þurfa að meta það vel í hvert skipti hvort þeir vilja stökkva á vagninn, hvort notkun tækninnar svarar kostnaði og hvenær í ferlinu innleiðing er skynsamleg. Hvað þetta varðar þá nutu þau fyrirtæki sem urðu fyrst til að taka upp notkun smáforrita, líkt og N1, líklega meiri jákvæðrar at­ hygli og túlkunar hjá neytendum; t.d. „fyrirtækið er á tánum“. Sum tækni virðist einnig henta einum en ekki öðrum, sjálfvirkir greiðslukassar eru þannig not­ aðir í IKEA en Krónan ákvað að halda því ekki áfram. Upptaka nýrrar tækni þarf að þjóna hagsmunum neytenda en ekki trufla þá. Við höfum verið að skoða þessi mál í viðskiptadeild HR. Sam­ kvæmt nýrri meistararannsókn Liams Kristinssonar kemur skýrt fram að íslenskir smásalar eru vel á eftir í upptöku nýjustu tækni miðað við t.d. Bretland og Banda­ ríkin en rannsóknin byggðist bæði á viðtölum og könnunum við íslenska og erlenda neytend­ ur og sérfræðinga í smásölu. Svo virðist, kannski í ósamræmi við trú okkar á því að Ísland sé svo framarlega í tækninýjungum, sem hér sé þróunin mun hægari. Í þessu sambandi ætti að skoða möguleika á því að notast við meira af samskiptum við neyt­ endur í gegnum stafræna miðla og snjallsíma og einnig að reyna að stuðla að auknum þægindum og tímasparnaði með því að prófa betur sjálfvirka greiðslumáta og verslun á netinu.“ DR. VALDiMAR SiGuRðSSon – dósent við við skiptadeild HR MARKAÐS- HERFERÐIN Hver er framtíð smásölu á Íslandi? Álitsgjafar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.