Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 146

Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 146
146 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 H afdís Rafnsdóttir, eigandi og sölu - stjóri Fast eigna - sölunnar TORG, telur að konum fari sífellt fjölgandi í stjórnunar stöðum. En hvaða atriði finnst henni helst hafa breyst varð ­ andi stöðu kvenna innan atvinnulífsins á síðustu tíu árum? „Fleiri konur eru eigendur að fyrirtækjum í dag og í æðstu stöðum stærri fyrir - tækja. Konur ráða t.d. ríkjum hér á Fasteignasölunni TORG. Selma Vigfúsdóttir skrif stofu stjóri stjórnar öllu innan dyra hjá okkur og Halla Unnur Helgadóttir, yfir maður samn ingadeildar (viðskipta - fræð ingur, fasteignasali og fyrr verandi varaformaður félags fasteignasala), stjórnar gæða starfi o.fl. og ég leiði sölu - deildina. Konur hafa verið söluhæstar hjá okkur öll starfsár fyrirtæk - isins þótt nokkuð jafnt kynja - hlutfall sé í söludeildinni.“ Ein stærsta fasteigna­ sala landsins Finnur fyrirtæki þitt fyrir aukinni bjartsýni og eftirspurn viðskiptavina? „Já, vissulega, við finnum einnig fyrir mikilli aukningu varðandi óskir viðskiptavina um fulla þjónustu hjá okkur og því hefur stofan vaxið hraðar en markaðurinn í heild síðustu ár. Við höfum s.s. verið að stækka okkar bita af heildarkökunni og erum í dag ein af stærstu fasteignasölum landsins.“ Er Fasteignasalan TORG og stjórnendur hennar með öflugt tengslanet? „Já, og við erum einnig með kröftugt starfsfólk sem leggur sig fram með okkur að styrkja, byggja upp og við - halda tengslaneti stofunnar við viðskiptavinina. Með topp þjónustu höfum við mark - visst þróast frá því að vera takmörkuð við að selja við - skiptavinum þjónustu okkar – yfir í að stofna til sambands við viðskiptavini okkar, þ.e.a.s. byggja upp langtímasamband og þar með tryggð þeirra við okkar stofu. Árangur síðustu ára felst m.a. í því að við skipta - vinir hafa komið aftur til okkar með sín viðskipti.“ „Konur hafa verið söluhæstar hjá okkur öll starfsár fyrirtæki­ sins þótt nokkuð jafnt kynjahlutfall sé í söludeildinni.“ Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson Á Fasteignasölunni TorG starfa einstaklingar með mikla þekkingu á fasteignamarkaðnum. Full þjónusta fyrir viðskiptavini er eitt höfuðmarkmiða stofunnar. Konur ráða ríkjum á Fasteignasölunni TORG Nafn: Hafdís Rafnsdóttir. Starf: Eigandi og sölustjóri. Fæðingarstaður: Árskógssandur. Maki: Sigurður Gunnlaugsson, löggiltur fasteignasali og meðeigandi Fasteignasölunnar TORG. Börn: Bryndís Ósk, Jón Gunnar, Arnór Rafn og Gunnlaugur. Tómstundir: Líkamsrækt, skíði og öll útivera með fjölskyldunni. Sumarfríið 2014: Stutt sumarfrí til Tyrklands, annars í sælureitnum okkar í sumarbústað á Laugarvatni. STEFNAN Markmið fyrirtækisins: Markmiðin liggja í grunngildum stofunnar: Kraftur, traust, árangur. Með því að veita bestu þjónustu sem völ er á er áhersla lögð á að byggja upp tryggð viðskiptavina við fyrirtækið. Stjórn fyrirtækisins: Hafdís Rafnsdóttir og Sigurður Gunnlaugsson. Selma Vigfúsdóttir skrifstofustjóri, Sigrún Jóna Andradóttir sölufulltrúi, Hafdís Rafnsdóttir eigandi/ sölustjóri, Jóhanna Kristín tómasdóttir lgfs., Dórothea Jóhannsdóttir lgfs., Berglind Hólm lgfs., Sigríður Rut Stanleysdóttir lgfs., Halla unnur Helgadóttir lgfs. og Þóra Þrastardóttir lgfs. Hafdís Rafnsdóttir. KonuR Í FoRSVARi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.