Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 80
80 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna. 2014 áhrifamestu konurnar 100 Þ egar Katrín Jakobsdóttir er spurð að því hvaða árangur hún er ánægðust með hjá Vinstri hreyf - ingunni – grænu fram boði það sem af er árinu segir hún að mörg af mál um flokksins hafi verið samþykkt á þingi svo sem tillaga um að vinna verði sett af stað við að brúa bilið á milli leikskóla og fæð - ingarorlofs. „Síðan er það hlutverk stjórnarandstöðu eðli máls samkvæmt að vinna að úrbótum á málum ríkisstjórnarinnar og þannig áttum við mikinn þátt í því að fallið var frá komugjöldum á sjúkrahús sem voru fyrir - huguð í fjárlagafrumvarpi ríkis stjórnar.“ Hún segir að atvinnulífið sé komið upp úr hjólförunum enda hafi verið lagður grunnur að nýrri sókn á síðasta kjörtímabili með markvissum aðgerðum á sviði rannsókna, nýsköpunar og skapandi greina. Hún telur þó nýja ríkisstjórn hafa gert mistök með því að hverfa frá fjárfestingaáætlun fyrri ríkisstjórnar og það valdi óstöðugleika, t.d. fyrir þær atvinnugreinar sem byggist á nýsköpun og nýrri þekkingu. Katrín segist vera bjartsýnismanneskja í eðli sínu en að hún viti ekki hvort hún sé bjartsýnni á uppgang atvinnulífsins en á sama tíma í fyrra. „Það er gott að sjá að atvinnuleysistölur hafa lækkað miðað við sama tíma í fyrra. Svo er líka gott að sjá að ungt fólk er víða að stofna fyrirtæki og koma á fót nýjum og spennandi verkefnum.“ Hún segir að brýnasta verkefni ríkis - stjór narinnar sé að tryggja að hver einasti Íslendingur geti lifað sómasamlegu lífi. „Við Vinstri-græn lítum svo á að meta megi gæði samfélags með því að líta til þess hvernig hlúð er að þeim sem minnst mega sín og þess vegna leggjum við mikla áherslu á jöfnuð og réttlæti.“ Katrín segir að það sé misauðvelt að stofna fyrirtæki og það fari eftir því um hvers konar fyrirtæki er að ræða. „Það er til dæmis auðveldara að komast inn á markað þar sem er gott og sanngjarnt samkeppnisumhverfi. Það er erfitt að komast inn á markað ef þar eru fyrir markaðsráðandi aðilar sem geta samið um kjör sem ekki bjóðast minni aðilum sem eru að reyna að komast inn á markaðinn með nýja hugsun eða vöruframboð. Ísland er lítið land og stundum verður sam - keppn in meiri í orði en á borði. Síðan er mikil vægt að hið opinbera veiti ákveðinn stuðning – t.d. til sprota- og nýsköp unar - fyrirtækja.“ Hvað með þrenn algengustu mistök stjórnenda í starfi? „Eitt er að reyna að breyta of miklu og hratt því miklu skiptir að fá fólk með sér í allar breytingar. Annað er að hlusta ekki á fólk með reynslu og halda að maður viti allt fyrir. Þriðja er svo að hafa ekki nægjanlega skýr markmið sjálf – markmiðin þurfa að liggja fyrir í upphafi og þá er hægt að aðlaga þau að nýrri þekk - ingu og nýjum aðstæðum.“ Það að fá tækifæri til að spreyta sig sem ráðherra í fjögur ár segir Katrín að sé besta veganestið sem hún hafi fengið í stjórnun og hún bætir við: „Sem og að gera þar mistök en líka góða hluti og átta mig á því að mistök eru hluti af því að þróast og þroskast – þó að þau geti verið alveg glötuð.“ katrín er í stjórn árnastofnunar og nordic Game institute sem er norrænt verkefni um tölvuleiki. sóknarfæri í nýrri þekkingu og nýsköpun Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna: Sumarsýning Listasafns Kópavogs- Gerðarsafns er tileinkuð tuttugu ára afmæli safnsins. Á sýningunni eru verk úr safneign eftir Barböru Árnason, Gerði Helgadóttur, Magnús Á. Árnason og Valgerði Briem. Úr einkasafni Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur eru sýnd verk eftir Jóhannes S. Kjarval. Safnið er opið alla daga, nema mánudaga, frá kl. 11:00 til 17:00. Sumarsýning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.