Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Síða 133

Frjáls verslun - 01.04.2014, Síða 133
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 133 og fylgj umst einnig vel með straum um og stefnum á hinum alþjóðlega snyrtivörumarkaði. Við höfum lagt áherslu á að vera með fagfólk í ráðgjöf og sölu og byggt upp okkar eigið verslunarumhverfi, s.s. Blue Lagoon-verslanir, -spa og -snyrtistofur, ásamt netverslun sem sér til þess að vörur komist fljótt og örugglega til kaupenda hvar sem er í heiminum.“ Verðlaun og frábærar viðtökur Nýja kremið, rich nourishing cream, var tilnefnt til Danish Beauty Awards 2014. Segðu okkur aðeins frá eiginleikum þess: „Rich nourishing cream er ein af nýjungum í Blue Lagoon-húðvörulínunni. Þetta er nærandi krem sem vinnur gegn öldrun húðarinnar. Það inniheldur einstaka blöndu af þörungum og kísil frá Bláa Lóninu sem hjálpa til við að byggja upp kollagenbúskap húðarinnar og styrkja efsta lag hennar. Kremið gefur húðinni einstaklega mjúka áferð og fallegan ljóma. Kremið má nota kvölds og morgna og hentar sérstaklega vel undir farða. Kremið hefur fengið frábærar viðtökur bæði á heimamarkaði og erlendis; eins og þú nefnir þá var það tilnefnt til „Danish Beauty Awards 2014“ auk þess að vera valið rakakrem ársins 2013 af Nude Magazine.“ Einstakir eiginleikar efnanna Bláa Lóns-húðvörurnar eru afurðir einstaks samspils náttúru og vísinda sem hvergi er að finna annars staðar í heiminum; segðu okkur aðeins frá þessum efnum og sérstöðu þeirra. „Bláa Lónið er jú eitt af tuttugu og fimm undrum ver - aldar samkvæmt hinu virta tímariti National Geographic. Í jarðsjónum, sem á uppruna sinn á allt að tvö þúsund metra dýpi, finnst samsetning af steinefnum, kísil og þörungum sem eiga sér hvergi hliðstæðu í heiminum. Jarðsjórinn og einstök innihaldsefni hans eru lykilefnin í Blue Lagoon-húð - vörum. Rannsóknir sem leiddar voru af prófessor Jean Krutmann, húðlækni og einum fremsta sérfræðingi heims á sviði rann - sókna á öldrun húðarinnar, sýna afar áhugaverða virkni kísils og þörunga frá Bláa Lóninu gegn öldrun húð ar - inn ar. Rannsóknirnar leiddu í ljós að kísill og þörungar Bláa Lónsins styrkja efsta lag húðar - innar, draga úr niðurbroti á kollageni og örva nýmyndun á kollegni í húð. Húðin heldur betur raka og næringu, verður síður viðkvæm og viðheldur þéttleika sínum og teygjanleika. Rannsóknirnar voru birtar í vísindatímaritinu Experimental Dermatology 2008 svo þeir sem hafa áhuga geta nálgast frekari upplýsingar um þær þar. Blue Lagoon húðvörulínan gegn öldrun húðarinnar byggir á þessum rannsóknum. Nú nýlega fékk Bláa Lónið svo samþykkt einkaleyfi í Banda ríkjunum á notkun Bláa Lóns-þörunganna og kísilsins í snyrtivörur og lyf. Einkaleyfið er mikil viðurkenning fyrir rann - sókna- og þróunarstarf Bláa Lónsins og undirstrikar enn frekar nýnæmi og sérstöðu Blue Lagoon-húðvara á markaði.“ Þróunarsetrið í svartsengi „Á rannsókna- og þróunarsetri Bláa Lónsins í Svartsengi er framleiðsla virkra efna Blue Lagoon-húðvara. Jarðsjórinn er grunnurinn og úr honum vinnum við kísil, sölt og þör - unga með sjálfbærum og um hverfis vænum aðferðum. Þör ungarnir, sem eru örþör - ungar, eru ræktaðir í heitum jarð sjó við stýrðar aðstæður í lokuðum kerfum og nýtum við til ræktunar innar m.a. út blástursgas frá jarðvarma - virkj uninni í Svartsengi. Að því er við best vitum er þetta í fyrsta skipti sem slíkt er gert á iðnaðarskala. Með þessu erum við að breyta útblæstri, koldíoxíði, í verðmæta vöru. Við framleiðsluna höfum við ávallt að leiðarljósi grænar og umhverfisvænar vinnslu - aðferðir.“ Þörungamaski gegn öldrun húðar Hvaða vörur hafa notið mestra vinsælda hjá ykkur og hvers vegna? „Þörungamaskinn okkar, Blue Lagoon algae mask, sem settur var á markað fyrir tveimur árum, er vara sem hefur algjörlega slegið í gegn hjá okkur. Maskinn, sem byggist á þör ungum Bláa Lónsins, hefur mikla virkni og vinnur gegn öldrun húðarinnar. Hann ásamt kísil maskanum, Blue Lagoon silica mud mask, er á meðal okkar vinsælustu vara. Sérstaða þeirra er mikil og við tölum gjarnan um þessar tvær vörur sam an sem kraftaverkatvennu, sem ljær húðinni heilbrigðari og frísklegri áferð.“ „Blue Lagoon­húð­ vör urnar mynda hár fínt samspil nátt ­ úru og vísinda og mæta auknum kröfum markaðarins um nátt­ úrulegar hágæðavörur með virkni. Óhætt er að segja að orðspor þeirra hafi vaxið jafnt og þétt á undanförnum tveimur áratugum og þá ekki síður á erlend­ um mörkuðum.“ Silica Mud Mask – fyrsta varan sem Bláa Lónið framleiddi og er enn söluhæsta varan. Úr nýrri auglýs inga­ og kynn ingar ­ her ferð Bláa Lónsins fyrir Blue Lagoon­ húðvörur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.