Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 31
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 31 PáLL StEFánSSon – ljósmyndari Ef ég ætti að nefna hvað er mikilvægast við sím ann minn, fyrir utan myndavélina, þá eru það HERE ­ landakortin. Það er alveg magn ­ að að geta ferðast í huganum, skoðað staði, borgir og lönd á góðum gervihnattamyndum. Og ef maður breytir um snið, fer í venjulegt kort, sér maður í rauntíma hvernig umferðin flýtur á helstu umferðaræðum í flestum ef ekki öllum helstu löndum jarðar. Það kom sér vel um daginn þegar ég var að aka frá Köben til Hamborgar og sá fljótlega að hraðbrautin til Röd­ byhavn var rauð á kafla svo ég flutti mig strax á annan akveg. Seinna heyrði ég svo í danska ríkisútvarpinu að stór árekstur hefði lokað vegi E47 í á þriðja klukkutíma. Þá beið ég eftir að komast í ferjuna til Puttgarten og hafði ekki lent í neinni töf. Kosturinn við þessi símakort er að þau eru alltaf fersk. Fyrir nokkrum árum átti fjölskyldan leið um Denver og gps­tækið sem við leigðum ók okkur á það hótel þar sem við höfðum pantað næturgistingu. Þegar þangað var komið var þar bara brunninn grunnur; hótelið hafði semsagt fuðrað upp þremur árum fyrr og verið flutt á annan stað í stórborginni. En gps­tæk­ ið var með gamla heimilisfangið í sínum gagnagrunni. Stundum undrast maður hvern ig allar þessar upplýsing­ ar komast inn á kortagrunninn. Tengdaforeldrar mínir eiga jörð í Skagafirði og fyrir nokkrum árum breyttu þau stóru bílaplani fyrir framan húsið í fagurt hringt­ org. Skömmu seinna var HERE búið að uppfæra heimreiðina; hjá þeim var hringtorg á býli í Skagafirði komið á kortið mitt í snjallsímanum. Amen. GRÆJUR HERE og þar „Tengdaforeldrar mínir eiga jörð í Skaga firði og fyrir nokkr um ár ­ um breyttu þau stóru bílaplani fyrir framan húsið í fagurt hring­ torg. Skömmu seinna var HERE búið að uppfæra heimreiðina.“ Stofnun nýs stjórnmála­flokks sem hefur það markmið að tryggja viðskiptafrelsi með inngöngu í ESB er nú á döfinni. Spyrja má hvort pláss sé fyrir slíkan flokk því fyrir eru tveir flokkar sem hafa sett ESB­aðild á oddinn. Í síðustu kosningum var samanlagt fylgi þeirra um 20%. Forvígismenn hins nýja flokks hyggjast þó ekki bara keppa um fylgi meðal kjós­ enda þessara tveggja flokka heldur reyna að höggva í raðir kjósenda Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Kjósendur þessara síðastnefndu flokka eru þó ólíklegir til að styðja aðild að ESB þótt nokkur hluti þeirra sé hlynntur því að ljúka aðildarviðræðum. En auk þess að skapa sér málefnalega sérstöðu þarf nýi flokkurinn að tefla fram skel- eggu fólki sem þegar hefur getið sér gott orð. Það væri t.d. ávinn ingur fyrir hann ef ein­ hverjir af núverandi þingmönn­ um gengju til liðs við flokkinn. Hingað til hafa flokkar sem hafa verið stofnaðir til höfuðs „fjórflokknum“ þó ekki upp- skorið mikið fylgi. Einna bestum árangri náði Björt framtíð 2013 en þingmennirnir Guðmund­ ur Steingrímsson og Róbert Marshall höfðu þá starfað undir merkjum flokksins um nokkra hríð.“ Er pláss fyrir nýjan flokk? DR. StEFAnÍA ÓSKARSDÓttiR – lektor við HÍ STJÓRNMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.