Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 49
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 49 Ingibjörg Pálmadóttir, eigandi 101 hótels og 365­fjölmiðlasamsteypunnar. æðruleysið besta veganestið Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins: Þ að sem gleður mig mest er hve um fjöllunin um Tryggingastofnun er almennt miklu jákvæðari en hún hefur verið um langt skeið,“ segir Sigríður Lillý Baldursdóttir þegar hún er spurð hvaða árangur hún er ánægðust með hjá TR það sem af er árinu. „Við höfum á undanförnum árum fengið margvíslegar viður kenningar og verðlaun fyrir frábæran árangur á ýmsum sviðum starfseminnar en það hlýtur þó alltaf að vera mikilvægast að við skipta vinurinn sé ánægður með þjónustuna. Jákvætt umtal og þakklæti viðskiptavinanna er besti vitnisburðurinn um að vel hafi tekist til í upp byggingu starfseminnar á undanförnum árum. Það rignir yfir okkur hrósi frá ánægðum viðskiptavinum og við gleðjumst yfir hverju og einu.“ Sigríður Lillý segir að margt bendi til blóm l egra atvinnulífs ár frá ári. „Við sjá - um bullandi nýsköpun hvert sem litið er. Hugvit og hand verk hafa verið virkjuð á margvíslegan og áhugaverðan hátt. Dugn - aður og úthald okkar menntaða unga fólks er nokkuð sem ástæða er til að nefna. Það þarf að hlúa vel að þessum þætti atvinnulífsins því hann er framtíðin. Þá hefur ferðamannaiðnaðurinn með sínum kostum og göllum haft mikil áhrif um allt land. Það á þó eftir að beisla það afl sem í aukinni ferðamennsku er þannig að það verði okkur til sóma. Gömlu rótgrónu atvinnuvegirnir, þeir sem okkur var kennt að allt okkar mannlíf hér byggðist á, njóta enn margvíslegrar umbunar í regluverki efnahagslífsins sem mér finnst ástæða til að ríkisstjórnin skoði gaumgæfilega. Því enn og aftur finnst mér það vera brýnasta verkefni ríkisstjórnarinnar að tryggja heil brigt efnahagslíf og stuðla þannig að almennri velferð borgaranna. Það verður að nýta auð lindirnar þannig að allir lands - menn njóti arðsins. Það er meira en nóg til skiptanna.“ Sigríður Lillý segir að hún hafi áhugasöm fylgst með nokkrum fyrirtækjum taka sín fyrstu skref og viti að það sé mikið verk og mikil yfirlega fylgi því að koma fyrirtæki yfir fyrsta hjallann og afurðunum inn á markaði. „Stuðningur við sprotafyrirtæki var aukinn til muna fyrir nokkrum árum. Það þarf þó jafnvel að gera þar enn betur, bæði í formi styrkja og lána en einnig með faglegri aðstoð í fyrirtækjastofnun og markaðsmálum.“ Hvað segir forstjóri TR um þrenn algengustu mistök stjórnenda í starfi? „Alvar legustu mistökin eru að gleyma að hlusta; á samstarfsfólkið og viðskiptavinina. Algengustu mistökin eru líklega þau að muna ekki eftir því að gleðjast yfir góðum árangri.“ Hvert er besta veganestið sem Sigríður Lillý hefur fengið í stjórnun? „Æðruleysið sem ég hef þroskað með mér með aldrinum.“ 2014 áhrifamestu konurnar 100 Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri tryggingastofnunar ríkisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.