Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 123

Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 123
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 123 goods“ sem gæti náð árangri á heimsvísu. Með character goods á ég við vörur þar sem heillandi persónur eru í lykil­ hlutverki en sá markaður er risa stór og má sem dæmi nefna að árlegar tekjur fyrirtækisins Sanrio af karakternum Hello Kitty nema um fimm milljörðum Bandaríkjadala. Á þeim fjórum árum sem fyrirtækið hefur starfað höfum við byggt upp sterka gjafavöru ­ línu sem hefur verið seld til um sextíu verslana í átta löndum. Auk markvissrar vöruþróunar og hönnunarvinnu hefur það krafist mikillar vinnu við að byggja upp tengsl við gæða­ framleiðendur og þekkingu á prófunum og öryggiskröfum sem gerðar eru til varnings fyrir börn. Einnig hefur mikil reynsla byggst upp á sviði útflutnings en það er vissulega krefjandi að stunda útflutning frá lítilli eyju nyrst í Atlantshafi. Nú erum við búnar að koma okkur upp vöruhúsi í Bretlandi og þ.a.l. vel í stakk búnar til að þjón usta verslanir og samstafsaðila í Evrópu. Hvað fjármögnun varðar ákváðum við strax í upphafi að reyna að koma fyrirtækinu sem lengst áður en við fengjum inn utanaðkomandi fjárfesta. Við byrjuðum á því að finna vörur sem við gætum framleitt með hagkvæmum hætti á Íslandi og sett á markað fljótt til þess að byrja að afla tekna. Við settum fyrstu vörulínuna okkar á mark að þremur mánuðum eftir stofnun Tulipop og notuðum afraksturinn af henni til að fjár ­ magna næstu vörur. Við höfum verið mjög lán­ samar að því leyti að íslenskir kaup menn hafa tekið okkur mjög vel og nokkrir þeirra verið okkar helstu stuðningsmenn. Sömuleiðis er ómetanlegt hversu góð salan hefur verið á Tulipop ­vörum hér á heimamarkaði og mér finnst fátt skemmtilegra en að taka á móti hópi af litlum Tulipop­aðdáendum. Styrkir frá sjóðum hafa verið okkur afar mikilvægir við að fjármagna erlenda markaðs ­ sókn og má þar helst nefna styrki frá Tækniþróunarsjóði. Um mitt síðasta ár ákváðum við svo að það væri orðið tímabært að fá fjárfesta inn í félagið svo að við gætum nýtt öll þau tækifæri sem í boði eru og styrkt fyrirtækið, þannig að við fórum í hlutafjáraukningu og seldum hlut í félaginu til fjárfesta í lok árs 2013. Á skrifstofu okkar í Reykja­ vík fer öll hönnunarvinna fram auk þess sem sölu og markaðs starfi og fjármálum er stýrt héðan. Í dag eru fimm á skrifstofunni, þar af þrír starfs­ menn í fullu starfi, en auk þess vinnum við með fleiri aðilum að ákveðnum verkefnum s.s. kynningarverkefnum í Bretlandi svo dæmi sé tekið.“ Á nafnið að segja eitthvað eða er það bara út í loftið? „Þegar við settumst niður til að finna nafn á fyrirtækið vildum við nafn sem passaði við teikningarnar mínar, væri skemmtilegt, einstakt og myndi virka um allan heim. Við notuðum Google translate til að tryggja að nafnið myndi ekki þýða neitt neikvætt á erl endri grundu. Hins vegar komst ég að því um daginn að tuli á finnsku þýðir neisti og passar því ágætlega við okkur. Nafnið hefur reynst okkur mjög vel og heyrum við oft frá fólki víða um heim að því þyki nafn ­ ið skemmtilegt og öðruvísi.“ Framleiðslan – hvar fer hún fram? „Nær allar Tulipop­vörurnar eru í dag framleiddar í Asíu, aðallega í Kína en einnig vinn­ um við með framleiðendum í Hong Kong og Taívan. Við leggjum mikið upp úr að vinna einungis með traustum og góðum framleiðendum og fáum m.a. viðurkennda aðila til að gera úttekt á fyrirtækjum áður en við hefjum samstarf við þau.“ Hver skapaði „fígúrurnar“ sem einkenna vöruna? „Eins og ég nefndi hér áður var ég búin að þróa ákveðinn Signý Kolbeinsdóttir vöruhönnuður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.