Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Side 62

Frjáls verslun - 01.04.2014, Side 62
62 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 Ásthildur Margrét Otharsdóttir, formaður stjórnar Marels og stjórnar maður í Icelandair Group. Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri. hagkerfið í góðu jafnvægi Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins: V ið erum þessi misserin að vinna að uppbyggingu inn viða stofnunarinnar og áhættu - miðaðs eftirlits. Viðamikil úttekt Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á laga - um hverfi og aðferðum við eftirlit sem var framkvæmd á þessu ári hefur gefið okkur mikilvægan lærdóm og staðfest að við séum á réttri leið.“ Þegar Unnur Gunnarsdóttir er spurð hvort henni finnist atvinnulífið vera komið upp úr hjólförunum segir hún: „Já, það má segja það. Hagkerfið er í góðu jafnvægi um þessar mundir og meiri líkur en minni á að senn skapist gamalkunnug spenna.“ Hvað varðar spurninguna hvort hún sé bjart sýnni á uppgang atvinnulífsins nú en á sama tíma í fyrra segir hún: „Bæði og – ég tel að nú séu meiri líkur á fram - kvæmdum og innlendri fjárfestingu en á sama tíma hafa líkur aukist á að mikilvæg atvinnufyrirtæki flytji úr landi.“ Unnur segir að fyrir utan margumrædda losun fjármagnshaftanna telji hún afar brýnt að ríkisstjórnin skýri og tryggi stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna. „Ég get nefnt sem dæmi um hvað ég á við að EES-samn - ingurinn er í uppnámi á því sviði sem ég starfa, fjármálaþjónustunni.“ Hún segir að það sé almennt auðvelt að stofna fyrirtæki á Íslandi en misjafnt eftir mörkuðum hversu auðvelt sé að komast inn á þá. „Íslenskir markaðir eru litlir og mettast fljótt.“ Unnur segir að ekki sé gott að segja hver séu algengustu mistök stjórnenda. „Mér dettur í hug það að stýra athöfnum starfsmanna niður í smáatriði, að hlusta ekki nægilega vel á samstarfsfólk og við skiptavini og í þriðja lagi að stjórnandi velji með sér fólk sem er of líkt honum sjálfum frekar en að tryggja breidd.“ Hvað með besta veganestið sem hún hefur fengið í stjórnun? „Ég hef dregið lærdóm af öllu sem ég hef tekist á við og mikið fengist við að þjóna stjórnendum áður en ég gerðist stjórnandi sjálf. Sennilega eru árin sjö sem ég var skrifstofustjóri í ráðuneyti besta veganestið sem ég hef fengið í stjórnun.“ unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins. 2014 áhrifamestu konurnar 100 , formaður stjórnar Marels ...
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.