Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Síða 170

Frjáls verslun - 01.04.2014, Síða 170
170 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 fyrir rúmu ári, hinn 14. maí 2013, birti leikkonan angelina Jolie grein í new york times þar sem hún greindi frá því að hún hefði farið í brottnám á báðum brjóstum vegna þess að í fjölskyldu hennar væri þekkt arfgeng stökkbreyting í BrCa1­geni, sem yki gríðarlega hættu á að fá brjósta­ og eggjastokkakrabbamein. Þ að er óhætt að segja að frásögn Jolie hafi valdið upp námi með al kvenna um allan heim. Fjölmargar konur tóku undir með henni og sögðust hefðu gert hið sama í hennar sporum. Einkum þær sem þegar vissu eða grunaði að um arfgengt krabbamein væri að ræða hjá sér eða í fjöl skyldu sinni. Líka þær sem vissu af aukinni tíðni krabba­ meins í fjölskyldu sinni en ekki hafði verið rannsakað hvort um sjúk dóms valdandi stökkbreyt­ ingu væri að ræða. Aðrir, bæði konur og karlar, lýstu vanþóknun sinni á því að heilbrigð kona á besta aldri skyldi fara svo í dýra og um fangsmikla skurðaðgerð, mögulega að ástæðulausu. Yfir 1.700 athugasemdir eru við grein hennar í blaðinu og mörg hundr­ uð greina og bréfa á net inu. Umræða á samfélagsmiðlum var einnig mikil. Hvað sem segja má um ákvörðun og tilkynningu leikkonunnar er ljóst að hún hefur skapað umræðu, þekkingu og vitund um arfgenga þætti brjóstakrabbameins og hvatt fjölmargar konur með fjölskyldu­ sögu um brjósta­ og eggja­ stokka krabbamein til að fara í erfðaráðgjöf og erfðarannsókn. ísland Rúmlega tvö hundruð konur og um tveir karlar greinast árlega með brjóstakrabbamein á Ís ­ landi. Brjóstakrabbamein er al gengasta krabbamein kvenna og um 30% alls krabbameins sem konur fá. Líkur íslenskrar konu á að fá brjóstakrabbamein fram til sjötíu ára aldurs eru um 12% en kona sem ber breytingu í brjóstakrabbameinsgenunum BRCA1 eða BRCA2 er með margfalt meiri líkur á að greinast með sjúkdóminn. Langflestar teg undir brjóstakrabbameins eru af óþekktum orsökum en áætlað er að erfðaþættir, og þá oftast stökkbreyting í BRCA­brjósta ­ krabbameinsgen um (Breast Cancer), eigi þátt í rúm lega 10% alls brjóstakrabba meins kvenna og helmingi brjósta krabbameins hjá körlum. Sterk saga er um brjóstakrabba mein í mörgum fjölskyldum án þess að nokkrir erfðaþættir finnist sem útskýrt geti söguna. BrCa­genin tvö BRCA­genin (oft borið fram „brakka“) eru tvö og heita BRCA1 og BRCA2. Hið fyrra fann Mary­ Claire King árið 1990 en hið seinna 1995 og var það rað greint efTir viGdísi sTefánsdóTTur / Myndir: Geir ólafsson ofl. Brjóstakrabbamein og áhrif angelinu Jolie
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.