Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 93

Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 93
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 93 „Við fram sóknar ­ menn höfðum setið undir því í fimm ár að þetta væri ekki hægt og við sýndum það á einu ári að allt sem þurfti til var viljinn,“ segir hún. stjórnvöldum gagnvart fjár fest - ingum í atvinnulífinu og það mun skipta okkur miklu máli í framtíðinni.“ Húsnæðiskerfið tryggi fólki öryggi Varðandi húsnæðismálin bendir Eygló á að almenningur hér á landi hafi löngum talið að með kaupum á eigin húsnæði væri fólk að tryggja sig fjárhagslega til lengri tíma en reynsla okkar eftir hrun hafi leitt í ljós að þetta fjárhagslega öryggi sé ekki fyrir hendi. „Ég hef þess vegna sagt að við þurfum að byggja hér upp húsnæðiskerfi sem tryggir fólki öryggi óháð því hvaða búsetuform það velur. Ef fólk vill leigja á það að fá að leigja. Ef það vill kaupa þá á það að geta treyst því að húsnæðislánakerfið sé öruggt og það fái stuðning til að spara fyrir útborgun. Síðan þurfa að vera til félagsleg úrræði fyrir það fólk sem þarf á því að halda. Ef við horfum á húsnæðismálin í Evrópu eða N-Ameríku þá er hlutverk stjórnvalda í þessum löndum mikið. Þess vegna er það mín afstaða að stjórnvöld eigi að styðja við bakið á því fólki sem þarf á því að halda. Það þarf þarna ákveðinn lagaramma og síðan þurfum við að tryggja að ekki sé verið að mismuna fólki hvort heldur það kaupir eða leigir. Við höfum skipað starfs - hópa í þessu skyni, erum að huga að frumvarpagerð og ég er að vona að með haustinu líti fyrstu frumvörpin dagsins ljós.” Eygló Harðardóttir er einnig ráðherra jafnréttismála og hún er því spurð að því hvort henni finnist konur nægi lega fyrirferðamiklar í stjórn enda - stöð um innan atvinnu lífsins. „Við sjáum að lögin um að fjölga konum í stjórn um félaga í atvinnulífinu hafa verið að skila árangri. Við framsóknarmenn studd um þessa lagabreytingu og gleðjumst yfir þeim góða árangri sem náðst hefur með lögunum. Ég vonast líka til að forsvarsmenn fyrirtækja sjái sér almennt hag í að jafna hlut kynjanna innan fyrirtækja og þá í stjórnunarstöðum líka. Við erum hins vegar með mjög kynjaskiptan vinnu mark að hér á Íslandi, mestu kynjas kipt inguna af öllum Norður landa þjóðunum. Konur eru mun líklegri til að vinna hjá hinu opinbera og karlarnir í einka geiranum. Það virðist þá fylgja að þær stéttir þar sem konur eru í meirihluta, njóta lakari launakjara og að ein hverju leyti minni virðingar. Ég hef lagt áherslu á að aðgerðar hópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um kynbundinn launamun hugi sérstaklega að hvernig megi draga úr þessu kynjaskipta náms- og starfsvali, því þar verður að byrja. Ég vildi helst sjá að það verði ekkert til sem heitir karlastörf eða kvenna - störf á Íslandi og það sé allt eins líklegt að það verði karl sem taki á móti barninu þínu á leikskólanum og kona sem sæki fiskinn okkar út á sjó.“ Atvinnuleysi hefur farið hratt minkandi á íslenskum vinnu markaði en fram hafa komið áhyggjur af því að ein - hver hópur ungs fólks kunni að vera að festast í einhvers konar atvinnuleysisgryfju til frambúðar. „Við Íslendingar erum með eitt minnsta atvinnu - leysi meðal ungs fólks í allri Evrópu. Við sjáum hins vegar að það eru ákveðnir hópar sem að falla utan vinnumarkaðarins og ég held að það sé mjög mikilvægt að athuga hvað við getum gert til að hjálpa þess um einstaklingum. Þar horfi ég sérstaklega til vinnu - markaðsúrræða, samstarfs við mennta kerfið og sveitarfélögin. Við sjáum t.d. tölur um að hluti ungra karla virðist eiga í erfiðleikum. Brottfall stráka úr skólum hefur verið töluvert. Er þá eitthvað í menntakerfinu hjá okkur sem veldur þessu? Eða eru það félagslegar aðstæður sem valda því að viðkomandi nær ekki fótfestu? Er það einfaldlega hraðinn eða auknar kröfur í atvinnulífinu sem valda því að það er minna svigrúm fyrir þá sem þurfa á stuðningi að halda? Atvinnuleysið er orðið mun minna og þær spár sem við höfum séð núna varð - andi atvinnulífið og hagvöxt gera ráð fyrir að mun fleiri störf verði til og þá er svo mikilvægt að ná inn þeim hópum sem standa fyrir utan. Í mínum huga er vinna for - senda allrar velferðar. Það gildir ekki bara um unga fólkið heldur alla í þjóðfélaginu. Félagsleg vandamál verða einfaldlega svo miklu miklu meiri þar sem fólk hefur ekki aðgang að vinnumarkaði. Norræn velferð byggist á mikillihárri atvinnuþátttöku. Það eru þannig grundvallar - mann réttindi að fólk hafi vinnu til að sjá sér og sínum far borða og jafnframt forsenda velferð - arinnar.“ Eygló Harðardóttir, ráðherra félags- og húsnæðismála.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.