Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Side 126

Frjáls verslun - 01.04.2014, Side 126
126 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 lendis verði efldir, þá fáum við öll tækifæri til að byggja betra samfélag, skapa atvinnu og nýta auðlindir okkar Íslendinga. Ég hef lesið nokkrar rannsóknir sem staðfesta að stuðningur við lítil og meðalstór fyrirtæki hefur skilað mjög miklum árangri, gef­ ið margfalt til baka og skapað tekjur og atvinnu fyrir land og þjóð. Í raun er það einfalt; það þarf peninga til að búa til peninga.“ Hve margir starfa núna fyrir geo Silica og hvar fer framleiðsla fram? „Það eru fjórir starfsmenn hjá geoSilica, við erum öflugt teymi og það er ekkert sem stoppar okkur. Við leggjum áherslu á að tengja menntun við atvinnulífið þannig að þó að það séu fjórir starfsmenn hjá okkur hafa í raun fimmtán til tuttugu nemendur átt þátt í sprotafyrirtækinu á einn eða annan hátt, t.d. hafa gert verkefni fyrir okkur nemendur frá Háskóla Íslands, Háskólan ­ um í Reykjavík og frá Orku­ og tækniskóla Keilis sem sér um tæknifræðinám á vegum Háskóla Íslands.Framleiðslan hjá okkur skiptist í tvennt; annars vegar erum við með aðstöðu uppi við Hellis heiðarvirkjun í sam­ starfi við Orkuveitu Reykjavíkur þar sem eiming og styrking vökvans fer fram. Þá er vökvinn fluttur til hreinsunar, mælingar og í átöpp un hér hjá okkur í frumkvöðla setrinu á Ásbrú og er stefnt að því að varan komi á markað fyrir lok árs.“ „Ég hef þó ávallt haft þá sýn að láta ekkert slíkt stoppa mig í lífinu, skellti mér í MBA­nám við Háskólann í Reykjavík.“ Hagnýting samfélagsmiðla Fyrirtækið Tagplay sameinar nýjustu tísku samfélagsmiðlanna og þörf fyrirtækja fyrir að koma vöru sinni og þjónustu á framfæri á netinu. Hver er hugmyndin að baki Tagplay og hvernig varð hún til? „Tagplay (http://www.tagplay. co) hjálpar fyrirtækjum og auglýsingastofum að uppfæra heimasíður og gera þær lífl egri með hashtöggum eða kassa ­ merkjum (#). Hugmyndin kom upp eftir að hafa unnið með mörgum auglýsingastofum og séð að eitt mesta vandamál viðskiptavina þeirra var að viðhalda heimasíðum sínum. Á sama tíma tók ég eftir að fyrirtæki voru dugleg að nota félagsmiðlana til að miðla upplýsingum þannig að mér fannst til tilvalið að nota það til að byggja á. Til að mynda getur getur veitingastaður sett inn mynd og texta af rétti dagsins, gefið skipun með t.d. kassamerkinu „retturdagsins“ og þá fer efnið sjálfkrafa inn á heimasíðu veitingastaðarins.“ Ertu farin að fá viðskiptavini og tekjur af þessari þjónustu? „Við höfum tekjur af þjónustu okkar. Flestar auglýsingastof ur á Íslandi auk nokkurra stór fyrir ­ tækja eru viðskiptavinir okkar.“ Hve langt er þróunarvinna komin? „Þróunarvinna á Tagplay er langt komin. Við erum nú þegar byrjuð að selja þrjár útgáfur þar sem fyrirtæki geta sjálf búið til Instagram­hashtag­leiki og „widgeta“ og „gallery“ til að hafa á vefsíðunni sinni.“ „Samkeppni á alþjóða ­ markaði er mikil en markaðurinn sem Tagplay er á mjög stór og tækifærin eftir því.“ Sesselja Vilhjálmsdóttir hjá tagplay. Sesselja Vilhjálmsdóttir hjá Tagplay: ungir frumkvöðlar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.