Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 17
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 17 Mary Barra varð fyrst kvenna til að taka við stjórn einnar af stóru bílasmiðj un­ um í Banda­ ríkj unum. Þar féll loks gamalt karla veldi. „Þetta varð til þess að Barra skaut skyndilega upp í efri sætin á listum yfir valdamestu konur heims.“ Mary Barra á því að gera það sem forveri hennar í starfi, Dan Akerson, tókst ekki. Af hverju halda menn að hún ráði við þetta verkefni? fyrirtækið á fjölskylduna Barra er rafmagnsverkfæðingur og MBA í stjórnun. Hún er því bæði með tæknina og stjórnunina á hreinu. Og hún hefur alltaf unnið fyrir GM og gekk í tækniskóla fyrirtækisins. Hún kom fyrst til GM átján ára gömul sem lærlingur og hefur unnið sig upp, þrep af þrepi, frá árinu 1979. Þetta ætti að tryggja hollustu við vinnu­ veitandann. Við þetta bætist svo að faðir henn­ ar, Ray Makela, var tækjasmiður hjá GM í þrjátíu og níu ár. Fyrirtækið á þessa fjölskyldu. Foreldrarnir eru finnskir innflytjendur og það er sagt að finnskur dugnaður og kraftur fylgi Mary Berra. Dan Akerson var reyndar hálf­ sænskur þannig að Norðurlandabúar hafa síðustu ár stýrt GM. Barra er þó bara hálfdrættingur á við Akerson í launum – hvort sem þar ræður hefðin að borga konum minna en körlum eða bara krafa um sparnað við yfir - stjórnina. Mary Barra er fædd Mary Teresa Makela en tók upp nafnið Barra þegar hún giftist Tony Barra, sem hún kynntist í tækniskólanum hjá GM. Þau hafa verið gift í tuttugu og sjö ár og eiga tvö börn á unglings­ aldri. ekki fleiri druslur Skólafélagar Mary Barra segja að hún sé „alveg rosalega gáfuð“ en þó um leið lítillát og alþýðleg. Undan­ farin tuttugu ár hefur hún gegnt stjórnunarstöðum hjá GM en vann áður að tækniþróun. Hún var starfs­ mannastjóri og svo eftir það einn af varaforsetum félagsins með ábyrgð á innkaupum og alþjóðlegu starfi. Í stjórnun aðhyllist hún hugmyndir um sjálfstæði og frumkvæði starfs­ fólksins. Hún vill ekki vasast í öllu sjálf. Í viðtali sagðist hún ekki vilja heyra starfsfólk sitt segja: Ég geri þetta af því að Mary sagði mér að gera það! Hún þykir lagin við að velja fólk sam an í starfshópa og sjá til þess að verkin séu unnin. En hún telur ekki að hún viti allt best. Hún á það þó líka til að vera ströng. Eitt sinn sagði hún: Ég vil að við hætt um að framleiða druslur! Þar vísaði hún til þess að bílar frá GM hafa oft reynst gallaðir og gæði framleiðslunnar eru ekki þau sömu og í gamla daga. Því eiga starfs­ menn GM von á auknum kröfum um árangur í starfi og að að búa til bíla sem eru draumabílar allra. Mary Barra, forstjóri GM, hefur orðið að svara fyrir þingnefnd í Washington vegna galla í framleiðslunni. Hún hefur erft mörg vandamál heima í Detroit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.