Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 76
76 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 tækifærin eru tvímælalaust fyrir hendi Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands: S tarfsemi FSÍ hefur geng ið vel það sem af er árinu. Nýverið seldi sjóð urinn 20,9% hlut í N1 og hefur nú selt allan sinn hlut í félaginu og er það þriðja skráða félagið sem selt er að fullu úr eigu sjóðsins. Sjóðurinn greiðir andvirði innleystra eigna til eigenda sinna sem eru lífeyris - sjóðir landsmanna og Lands bank inn að stærstum hluta. Það er ánægjulegt hversu vel hefur geng ið að skapa þessum aðilum góðan ávinning af fjárfestingu í FSÍ.“ Herdís Dröfn Fjeldsted segir að margt bendi til þess að hreyfing sé að komast á atvinnulífið. „Enn eru þó margar hindranir í því að full samkeppnishæfni náist. Gjald eyrishöft eru í landinu sem skapa ójafnvægi sem ekki verður búið við til lengdar. Ég er þó von góð um að okkur takist að skapa hér grundvöll fyrir öflugt samfélag til lengri tíma litið.“ Hún segist vera bjartsýnni á uppgang atvinnulífsins en á sama tíma í fyrra. „Mér finnst heldur hafa þokast í rétta átt síðasta árið. Tækifærin eru tvímælalaust fyrir hendi. Við eigum margt ungt og menntað fólk sem með réttri umgjörð ætti að geta nýtt þau tækifæri sem liggja m.a. í miklum auðlindum landsins.“ Hvað með brýnasta verkefni ríkis stjórn­ arinnar? „Afnám gjald eyrishafta og að stuðla að farsælli lausn á eignarhaldi bank anna.“ Herdís Dröfn segir að það sé eflaust misjafnt eftir greinum hversu auðvelt sé að stofna fyirtæki á Íslandi og komast inn á markaði og bætir við að það sé engin spurning í sínum huga að nauðsynlegt sé að skapa betra umhverfi sem hvetji til frekari nýsköpunar.“ Þegar Herdís Dröfn er spurð hver séu þrenn algengustu mistök stjórnenda í starfi segir hún: „Skortur á skýrum samskiptum og markmiðasetningu fyrir starfsmenn, halda of mörgum verkefnum að sér og gleyma að hrósa starfsmönnum fyrir vel unnin verk.“ Hvað með besta veganestið sem hún hefur fengið í stjórnun? „Ég hef verið svo lánsöm að hafa lært af hæfileikaríku og reyndu fólki sem hefur gefið mér góð ráð í gegnum tíðina.“ herdís dröfn er stjórnarformaður icelandic og situr í stjórn Promens og invent farma. 2014 áhrifamestu konurnar 100 Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands. Sigrún Magnúsdóttir, formaður þingflokks Framsóknar­ flokksins. Katrín Pétursdóttir, forstjóra Lýsis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.