Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 72
72 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 brýnt að virkja kraft í nýsköpun Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands: K ristín Ingólfsdóttir nefnir þrennt þegar hún er spurð hvaða árangur hún sé ánægðust með hjá HÍ það sem af er árinu 2014. „Í fyrsta lagi hefur skólinn haldið stöðu sinni og bætt sig á lista Times Higher Education yfir 300 bestu háskóla í heimi. Þetta hefur breytt alþjóðlegri ímynd skólans og skapað spennandi tækifæri fyrir stúdenta og starfsfólk. Í öðru lagi hafa stjórnvöld markað þá stefnu að fjármögnun háskólastarfsins verði í takt við það sem gerist hjá öðrum OECD- ríkjum og Norðurlandaþjóðum. Þetta er grundvallaratriði til að við festum í sessi þann árangur sem náðst hefur og til að við getum byggt upp þekkingargreinar í atvinnulífinu. Í þriðja lagi vil ég nefna þá upp byggingu sem á sér stað hjá Alvogen á lóð Vísindagarða HÍ og þá verð mæta - sköpun sem þar verður í framtíðinni.“ Kristín nefnir augljósan vöxt í ferða þjón - ustu þegar hún er spurð hvort henni finnist atvinnulífið vera komið upp úr hjólförunum og bætir við að það hafi úrslitaþýðingu fyrir hagkerfið á þessum erfiðu tímum. „Það er jafnframt fyrir hendi mikill kraftur og þekking sem hægt er að leysa úr læðingi í öðrum greinum. Við sjáum þetta í hvers kyns tilraunum til nýsköpunar og stofnunar nýrra fyrirtækja en það vantar sárlega fjármögnun.“ Hvað varðar brýnasta verkefni ríkis - stjórn arinnar segir Kristín að til skemmri tíma sé mikilvægt að koma lagi á fjár - mála markaðinn; leysa hann úr höft unum þannig að hægt sé að styrkja kraft mikil íslensk fyrirtæki sem skapa verðmæti og afla okkur mikilvægra gjald eyristekna. „Það er jafnbrýnt að horfa til lengri tíma. Allt atvinnulíf er að verða þekkingarknúið og því mikilvægt að styrkja menntakerfið í takt við þessar þarfir. Það er oft talað um mikilvægi erlendrar fjárfestingar. Þetta er innlent fjárfestingaverkefni og það mikil - vægasta sem við okkur blasir.“ Hver eru að mati Kristínar þrenn algengustu mistök stjórnenda í starfi? „Skortur á framtíðarsýn og skýrum markmiðum, að vanrækja að hlusta á samstarfsfólk og viðskiptavini og hræðsla við að gefa yngra fólki tækifæri til að blómstra.“ Hvert er besta veganestið sem hún hefur fengið í stjórnun? „Það er að vegferðin verður svo miklu ánægjulegri og gangan svo miklu léttari ef við vitum hvert við erum að sækja.“ kristín er formaður háskólaráðs háskóla íslands, hún er í stjórn nordisk universitetssamarbetet, í stjórn european university association og stjórnarmaður í háskólaráði háskólans í lúxemborg. 2014 áhrifamestu konurnar 100 Kristín ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands. Svana Helen Björnsdóttir, stjórnarformaður Stika, fyrrv. for ­ maður Samtaka iðnaðarins, stjórnar ­ maður í vinnudeilusjóði SA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.