Frjáls verslun - 01.04.2014, Page 141
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 141
F
astus leggur sig fram
um að bjóða fram -
úrskarandi lausnir á
báðum svið um. Að
sögn Bergþóru Þor kelsdóttur
framkvæmdastjóra hefur Fastus
tvö meginsvið; heilbrigðissvið
og fyrirtækja svið:
„Heilbrigðissvið hefur á boð -
stólum búnað og rekstrarvörur
fyrir heilbrigðiskerfið og ein -
staklinga. Fyrirtækjasvið býður
heildar lausnir á tækjum fyrir
stóreldhús og veit ingahús ásamt
innréttingum og hús gögnum
fyrir veitingahús og ferða þjón -
ustu auk rekstrarvöru.
Starfsmenn á báðum sviðum
búa yfir mikilli sérhæfingu og
áratuga reynslu. Það er góð
til finning að vita til þess að við -
skiptavinurinn fái þess háttar
ráðgjöf.“
Hvaða atriði finnst þér helst
hafa breyst varðandi stöðu
kvenna innan atvinnu lífsins á
síðustu tíu árum?
„Mikið hefur gerst á síðustu
tíu árum. Í dag vekur það ekki
sérstaka athygli að kona gegni
stjórnunarstöðu, sem er gott,
og eru margar frambærilegar
konur í stjórnendastöðum sem
hafa gert frábæra hluti.“
Hversu mikið notar Fastus
sam félags miðla eins og Face
book í markaðssetningu?
„Í síauknum mæli.“
landið farið að rísa
Finnur fyrirtæki þitt fyrir auk
inni bjartsýni og eftirspurn
viðskiptavina?
„Okkur hjá Fastus finnst bjart -
ara yfir eftir efnahags þreng ingar
liðinna ára. Auk inn ferða manna -
straumur er mikil lyfti stöng fyrir
landið allt. Það er mikil vægt fyrir
Íslendinga að halda utan um þá
uppbyggingu og finna jafnvægi
þar sem upp lifun ferðamannsins
er góð og um gengni við landið
ásætt an leg.“
Hvaða nýjungum hefur fyrir
tæki þitt bryddað upp á
síðasta árið?
„Fastus vinnur stöðugt að því
að bjóða það nýjasta í vöru -
úrvali og lítur á það sem sitt
hlutverk að vera á tánum varð -
andi kynningu á nýjungum á
ís lenskum markaði. Fyrirtækið
er umboðsmaður fyrir mörg
leiðandi vörumerki.“
„Mikið hefur gerst á síðustu
tíu árum. Í dag vekur það ekki
sérstaka athygli að kona gegni
stjórnunarstöðu, sem er gott,
og eru margar frambærilegar
konur í stjórnendastöðum sem
hafa gert frábæra hluti.“
Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson
Fastus er framsækið þjónustufyrirtæki sem sér fyrirtækjum og stofnunum á heilbrigðissviði, og í
rekstri tengdum matvælum og iðnaði, fyrir tækjum, búnaði og rekstrarvörum.
Nafn: Bergþóra Þorkelsdóttir.
Starf: Framkvæmdastjóri.
Fæðingarstaður: Kaupmannahöfn.
Maki: Auðunn Hermannsson verkfræðingur.
Börn: Ásdís Auðunsdóttir, Ester Auðunsdóttir.
Tómstundir: Hestamennska.
Sumarfríið 2014: Hestaferðir í nátt úru Íslands.
STEFNAN: Hlutverk fyrirtækisins er að láta viðskiptavinum sínum í té lausnir
sem auka gæði og hagkvæmni í rekstri þeirra og stuðla að heilbrigði og
vellíðan í samfélaginu.
Gildi: Framtíðarsýnin er að byggja upp lifandi forystufyrirtæki sem skarar
fram úr á kvikum og krefj andi markaði og er fyrsti valkostur viðskiptavina,
birgja og annarra samstarfsaðila. Forsendan er þekking og metnaður
starfsfólks sem nýtur þess að ná árangri og vaxa með hverju verki.
Stjórn fyrirtækisins: Lárus Blöndal , Kolbrún Jónsdóttir, Bent Einarsson.
Framsækið þjónustufyrirtæki
KonuR Í FoRSVARi
Guðrún Gunnarsdóttir deildarstjóri og Bergþóra Þorkelsdóttir
framkvæmdastjóri.
Talið frá vinstri: Svava Guðmundsdóttir,
sölumaður heilbrigðissviði.
oddný Friðriksdóttir, sölumaður fyrirtækjasviði.
Guðrún Gunnarsdóttir, deildarstjóri
heilbrigðissviði.
Emelia P. Sigurðardóttir, verslunarstjóri.
Sandra Hjálmsdóttir, sölumaður heilbrigðissviði.
Herdís Þórisdóttir, sölumaður heilbrigðissviði.
Bergþóra Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri.
Sveinbjörg Jónsdóttir, grafískur hönnuður.
Steinunn Sigurbjörnsdóttir, móttökuritari.
Þuríður Vilhjálmsdóttir, innkaupafulltrúi.